Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 15:15 Aron í leik með Barcelona. Vísir/Getty Svo virðist sem að ungverska félagið Veszprem hafi verið fyrst til að staðfesta að Aron Pálmarsson væri á leið til Barcelona frá og með næsta sumri. Eins og kom fram í gær mætti Aron ekki á æfingu Veszprem í gær en Barcelona náði ekki samningum við ungverska félagið um að fá Aron til Spánar strax í sumar. Sjá einnig: Von á yfirlýsingu frá Aroni Í yfirlýsingu Veszprem kom fram að félagið hafi átt í viðræðum við Barcelona um þann möguleika að Aron myndi spila á Spáni í vetur. Hins vegar varð niðurstaðan að Aron myndi klára samninginn í Ungverjalandi. Barcelona á sem fyrr segir eftir að staðfesta samning sinn við Aron en spænskir fjölmiðlar, svo sem Mundo Deportivo, hafa fullyrt að Aron komi í sumarið 2018, í síðasta lagi. Aðeins einn leikfær leikstjórnandi er í liði Barcelona sem stendur, Spánverjinn Raul Entrerrios. Lasse Andersson frá Danmörku er einnig á mála hjá Börsungum en á við meiðsli að stríða. Filip Jicha, tékkneska stórskyttan, hefur einnig leyst af í stöðu leikstjórnanda í liði Barcelona. Sjálfur hefur Aron ekkert viljað tjá sig um þessi mál, né heldur umboðsmaður hans. Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Svo virðist sem að ungverska félagið Veszprem hafi verið fyrst til að staðfesta að Aron Pálmarsson væri á leið til Barcelona frá og með næsta sumri. Eins og kom fram í gær mætti Aron ekki á æfingu Veszprem í gær en Barcelona náði ekki samningum við ungverska félagið um að fá Aron til Spánar strax í sumar. Sjá einnig: Von á yfirlýsingu frá Aroni Í yfirlýsingu Veszprem kom fram að félagið hafi átt í viðræðum við Barcelona um þann möguleika að Aron myndi spila á Spáni í vetur. Hins vegar varð niðurstaðan að Aron myndi klára samninginn í Ungverjalandi. Barcelona á sem fyrr segir eftir að staðfesta samning sinn við Aron en spænskir fjölmiðlar, svo sem Mundo Deportivo, hafa fullyrt að Aron komi í sumarið 2018, í síðasta lagi. Aðeins einn leikfær leikstjórnandi er í liði Barcelona sem stendur, Spánverjinn Raul Entrerrios. Lasse Andersson frá Danmörku er einnig á mála hjá Börsungum en á við meiðsli að stríða. Filip Jicha, tékkneska stórskyttan, hefur einnig leyst af í stöðu leikstjórnanda í liði Barcelona. Sjálfur hefur Aron ekkert viljað tjá sig um þessi mál, né heldur umboðsmaður hans.
Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38
Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33