Spánverjar enn að draga lappirnar í máli Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 09:08 Það gæti enn verið bið á því að Neymar spili sinn fyrsta leik í Frakklandi. Vísir/Getty Erfiðlega gengur fyrir franska liðið PSG að fá leikheimild fyrir Brasilíumanninn Neymar sem gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Pappírsvinnu í kringum málið er enn ekki lokið.BBC greinir frá þessu en ekkert varð af því að Neymar gæti spilað með PSG á laugardag þegar keppni í frönsku 1. deildinni hófst. PSG ákvað að greiða 222 milljóna evru riftunarverð á samningi Neymar hjá Barcelona en fulltrúar leikmannsins komu sjálfir með peninginn til að ganga frá greiðslunni, líkt og reglur spænska sambandsins kveða á um. Hins vegar hefur tafist að afhenda nauðsynlega pappíra vegna félagaskiptanna og ef þeir berast ekki fyrir fimmtudag mun Neymar ekki spila með PSG gegn Guingamp á sunnudag. Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa áður sagt að þeir efist um að kaupin á Neymar standist reglur Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, um sanngirni í fjármálum knattspyrnufélaga. Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4. ágúst 2017 15:30 Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5. ágúst 2017 11:30 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4. ágúst 2017 09:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Sjá meira
Erfiðlega gengur fyrir franska liðið PSG að fá leikheimild fyrir Brasilíumanninn Neymar sem gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Pappírsvinnu í kringum málið er enn ekki lokið.BBC greinir frá þessu en ekkert varð af því að Neymar gæti spilað með PSG á laugardag þegar keppni í frönsku 1. deildinni hófst. PSG ákvað að greiða 222 milljóna evru riftunarverð á samningi Neymar hjá Barcelona en fulltrúar leikmannsins komu sjálfir með peninginn til að ganga frá greiðslunni, líkt og reglur spænska sambandsins kveða á um. Hins vegar hefur tafist að afhenda nauðsynlega pappíra vegna félagaskiptanna og ef þeir berast ekki fyrir fimmtudag mun Neymar ekki spila með PSG gegn Guingamp á sunnudag. Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa áður sagt að þeir efist um að kaupin á Neymar standist reglur Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, um sanngirni í fjármálum knattspyrnufélaga.
Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4. ágúst 2017 15:30 Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5. ágúst 2017 11:30 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4. ágúst 2017 09:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Sjá meira
Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4. ágúst 2017 15:30
Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5. ágúst 2017 11:30
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03
Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4. ágúst 2017 09:00
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00