Fimmta besta afrek Íslendings á HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2017 06:30 Ásdís hefur nú komist í úrslit á HM, EM og Ólympíuleikum. vísir/getty Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM. Ásdís var í London í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í fjórtán ár til að keppa til úrslita á HM eða síðan Þórey Edda Elísdóttir komst í úrslit á HM í París 2003. Tveimur árum áður jafnaði Þórey Edda metið yfir besta árangur Íslendings á HM í frjálsum þegar hún náði 6. sæti í stangarstökki kvenna á HM í Edmonton 2001. Sigurður Einarsson setti metið með því að enda í 6. sæti í spjótkasti á HM í Tókýó 1991. Ísland átti tvo kastara í þeim úrslitum því Einar Vilhjálmsson endaði í 9. sæti.Bestu afrek Íslands á HM í frjálsum:6. sæti Sigurður Einarsson, spjótkast 19916. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 20019. sæti Einar Vilhjálmsson, spjótkast 19919. sæti Guðrún Arnardóttir, 400 m grindahlaup 199711. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 200311. sæti Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkast 2017 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Kane afgreiddi Brassana Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Sport Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Joao Pedro til Chelsea Fótbolti Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM. Ásdís var í London í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í fjórtán ár til að keppa til úrslita á HM eða síðan Þórey Edda Elísdóttir komst í úrslit á HM í París 2003. Tveimur árum áður jafnaði Þórey Edda metið yfir besta árangur Íslendings á HM í frjálsum þegar hún náði 6. sæti í stangarstökki kvenna á HM í Edmonton 2001. Sigurður Einarsson setti metið með því að enda í 6. sæti í spjótkasti á HM í Tókýó 1991. Ísland átti tvo kastara í þeim úrslitum því Einar Vilhjálmsson endaði í 9. sæti.Bestu afrek Íslands á HM í frjálsum:6. sæti Sigurður Einarsson, spjótkast 19916. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 20019. sæti Einar Vilhjálmsson, spjótkast 19919. sæti Guðrún Arnardóttir, 400 m grindahlaup 199711. sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökk 200311. sæti Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkast 2017
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Kane afgreiddi Brassana Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Sport Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Joao Pedro til Chelsea Fótbolti Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Sjá meira
Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9. ágúst 2017 06:00