Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 16:40 Noble og Bilic á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Andri Marinó Mark Noble, fyrirliði West Ham, sló á létta strengi þegar hann ræddi við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis, fyrir leik liðsins gegn Manchester City klukkan 14.00 á morgun. Slaven Bilic, stjóri liðsins, var með honum á blaðamannafundinum og hlakkar til að mæta Íslandi. „Við fáum að spila við eitt stærsta félags heims en við erum líka með gott lið. Við mætum Manchester United í fyrstu umferð deildarinnar og það er leikurinn sem við erum að hugsa um og þurfum að vera tilbúnir fyrir,“ sagði Bilic. „Við erum mjög spenntir. Við vitum að það verður frábært andrúmsloft á leiknum og vonandi finnum við fyrir því á morgun.“ Talið barst fljótlega að sigri Íslands á Englandi á 16-liða úrslitum EM í fyrra en Noble var spurður út í leikinn. „Ég var að velta því fyrir mér hvað ég myndi vera lengi á Íslandi áður en ég fengi þessa spurningu,“ sagði hann í léttum dúr. „Ég væri helst til að hafa Joe Hart með mér hérna uppi, ég veit að þetta plagar hann á hverjum degi.“ „En þið áttuð það skilið, af hverju ekki? Gylfi er maðurinn sem allt snýst um enda frábær leikmaður. Ísland er nú orðin toppþjóð í knattspyrnunni og þess vegna erum við hér í dag.“Slaven Bilic, stjóri West Ham.Vísir/Andri MarinóBilic fylgist einnig vel með íslenska landsliðinu enda fyrrum landsliðsþjálfari Króatíu. Hann horfði til dæmis á leik Íslands og Króatíu í vor, sem Ísland vann 1-0. „Við vorum óheppnir. Þetta var dæmigerður 0-0 leikur en við spiluðum ekki nógu vel til að vinna og Ísland var afar skipulagt. Liðið beitir góðum skyndisóknum og er hættulegt í föstum leikatriði. Markið kom eftir eitt slíkt.“ „En ég er nokkuð viss um að Króatía fari til Rússlands. Ísland á möguleika og það er allt opið. En nú er komin pressa á leikmannina sem var ekki áður. Það gæti haft eitthvað að segja.“ Leikur West Ham og Manchester City á Laugardalsvelli hefst klukkan 14.00 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjá meira
Mark Noble, fyrirliði West Ham, sló á létta strengi þegar hann ræddi við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis, fyrir leik liðsins gegn Manchester City klukkan 14.00 á morgun. Slaven Bilic, stjóri liðsins, var með honum á blaðamannafundinum og hlakkar til að mæta Íslandi. „Við fáum að spila við eitt stærsta félags heims en við erum líka með gott lið. Við mætum Manchester United í fyrstu umferð deildarinnar og það er leikurinn sem við erum að hugsa um og þurfum að vera tilbúnir fyrir,“ sagði Bilic. „Við erum mjög spenntir. Við vitum að það verður frábært andrúmsloft á leiknum og vonandi finnum við fyrir því á morgun.“ Talið barst fljótlega að sigri Íslands á Englandi á 16-liða úrslitum EM í fyrra en Noble var spurður út í leikinn. „Ég var að velta því fyrir mér hvað ég myndi vera lengi á Íslandi áður en ég fengi þessa spurningu,“ sagði hann í léttum dúr. „Ég væri helst til að hafa Joe Hart með mér hérna uppi, ég veit að þetta plagar hann á hverjum degi.“ „En þið áttuð það skilið, af hverju ekki? Gylfi er maðurinn sem allt snýst um enda frábær leikmaður. Ísland er nú orðin toppþjóð í knattspyrnunni og þess vegna erum við hér í dag.“Slaven Bilic, stjóri West Ham.Vísir/Andri MarinóBilic fylgist einnig vel með íslenska landsliðinu enda fyrrum landsliðsþjálfari Króatíu. Hann horfði til dæmis á leik Íslands og Króatíu í vor, sem Ísland vann 1-0. „Við vorum óheppnir. Þetta var dæmigerður 0-0 leikur en við spiluðum ekki nógu vel til að vinna og Ísland var afar skipulagt. Liðið beitir góðum skyndisóknum og er hættulegt í föstum leikatriði. Markið kom eftir eitt slíkt.“ „En ég er nokkuð viss um að Króatía fari til Rússlands. Ísland á möguleika og það er allt opið. En nú er komin pressa á leikmannina sem var ekki áður. Það gæti haft eitthvað að segja.“ Leikur West Ham og Manchester City á Laugardalsvelli hefst klukkan 14.00 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjá meira