Glataður endir á glæstum ferli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 08:00 Usian Bolt stífnar upp. vísir/getty Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Á laugardagskvöldið keppti Bolt ásamt félögum sínum í jamaísku sveitinni í 4x100 metra boðhlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Bolt átti þarna möguleika á að ljúka ferlinum með því að vinna sín tólftu gullverðlaun á HM. Það tókst hins vegar ekki. Bolt átti að hlaupa síðustu 100 metrana fyrir Jamaíku. En skömmu eftir að hann tók við keflinu fékk hann krampa aftan í læri og gat ekki klárað hlaupið. Breska sveitin kom fyrst í mark, sú bandaríska varð önnur og sú japanska þriðja. „Það er sárt að sjá sanna goðsögn og sannan sigurvegara hætta svona,“ sagði Yohan Blake, samherji Bolts, um þennan magnaða spretthlaupara sem vann 11 gullverðlaun á HM og átta á Ólympíuleikum. Þá á hann heimsmetin í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Önnur goðsögn í frjálsíþróttaheiminum, Mo Farah, yfirgaf einnig sviðið um helgina. Hann fékk þá silfur í 10.000 metra hlaupi og tókst því ekki að vinna tvöfalt, í 5.000 og 10.000 metra hlaupi, á fimmta heimsmeistaramótinu í röð. „Þetta hefur verið langt ferðalag en algjörlega einstakt,“ sagði Farah sem ætlar nú að einbeita sér að maraþonhlaupi.Mo Farah ætlar núna að einbeita sér að maraþonhlaupi.vísir/getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira
Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Á laugardagskvöldið keppti Bolt ásamt félögum sínum í jamaísku sveitinni í 4x100 metra boðhlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Bolt átti þarna möguleika á að ljúka ferlinum með því að vinna sín tólftu gullverðlaun á HM. Það tókst hins vegar ekki. Bolt átti að hlaupa síðustu 100 metrana fyrir Jamaíku. En skömmu eftir að hann tók við keflinu fékk hann krampa aftan í læri og gat ekki klárað hlaupið. Breska sveitin kom fyrst í mark, sú bandaríska varð önnur og sú japanska þriðja. „Það er sárt að sjá sanna goðsögn og sannan sigurvegara hætta svona,“ sagði Yohan Blake, samherji Bolts, um þennan magnaða spretthlaupara sem vann 11 gullverðlaun á HM og átta á Ólympíuleikum. Þá á hann heimsmetin í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Önnur goðsögn í frjálsíþróttaheiminum, Mo Farah, yfirgaf einnig sviðið um helgina. Hann fékk þá silfur í 10.000 metra hlaupi og tókst því ekki að vinna tvöfalt, í 5.000 og 10.000 metra hlaupi, á fimmta heimsmeistaramótinu í röð. „Þetta hefur verið langt ferðalag en algjörlega einstakt,“ sagði Farah sem ætlar nú að einbeita sér að maraþonhlaupi.Mo Farah ætlar núna að einbeita sér að maraþonhlaupi.vísir/getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira