Fullyrt að Mbappe semji við PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 08:00 Kylian Mbappe í leik með PSG. vísir/getty Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG. Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG.
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03
Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00