Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2017 17:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson er í íslenska landsliðinu sem mætir Svíum. Vísir/Eyþór Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Geir velur þrjá FH-inga í hópinn að þessu sinni en FH-liðið hefur verið að gera frábæra hluti bæði í Olís-deildinni sem og í Evrópukeppninni. Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í hópnum sem og liðsfélagar hans Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Gísli og Óðinn eru nýliðar. Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason er líka í hópnum en Daníel hefur farið á kostum í Olís deildinni í sumar. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason heldur líka sæti sínu frá því í leikjunum í júnímánuði. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon eru einnig nýliðar. Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum samkvæmt fréttatilkynningunni frá HSÍ en Aron hefur ekkert spilað á tímabilinu. Kári Kristjánsson, Arnór Atlason og Aron detta allir út úr hópnum frá því í síðasta landsleik í júní. Þeir sem koma inn eru Ágúst Elí Björgvinsson, Atli Ævar Ingólfsson, Daníel Þór Ingason, Egill Magnússon, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október klukkan 19.30 og laugardaginn 28. október klukkan 14.00.Landsliðshópurinn á móti Svíum:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Nýliði Elvar Örn Jónsson, Selfoss Nýliði Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Nýliði Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Nýliði Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ýmir Örn Gíslason, Valur EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Geir velur þrjá FH-inga í hópinn að þessu sinni en FH-liðið hefur verið að gera frábæra hluti bæði í Olís-deildinni sem og í Evrópukeppninni. Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í hópnum sem og liðsfélagar hans Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Gísli og Óðinn eru nýliðar. Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason er líka í hópnum en Daníel hefur farið á kostum í Olís deildinni í sumar. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason heldur líka sæti sínu frá því í leikjunum í júnímánuði. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon eru einnig nýliðar. Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum samkvæmt fréttatilkynningunni frá HSÍ en Aron hefur ekkert spilað á tímabilinu. Kári Kristjánsson, Arnór Atlason og Aron detta allir út úr hópnum frá því í síðasta landsleik í júní. Þeir sem koma inn eru Ágúst Elí Björgvinsson, Atli Ævar Ingólfsson, Daníel Þór Ingason, Egill Magnússon, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október klukkan 19.30 og laugardaginn 28. október klukkan 14.00.Landsliðshópurinn á móti Svíum:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Nýliði Elvar Örn Jónsson, Selfoss Nýliði Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Nýliði Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Nýliði Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ýmir Örn Gíslason, Valur
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira