Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:30 Lovísa Thompson. Vísir/Ernir Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Fannar Karvel, nýr styrktarþjálfari landsliða Handknattleiksambands Íslands, hefur verið á fullu síðustu daga að að mæla leikmenn íslenska kvennalandsliðsins og hann hefur leyft fólki að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Ein af þeim sem komið hefur hvað best út úr mælingunum er ein efnilegasta handboltakona Íslands. Lovísa Thompson hélt upp á átján ára afmælið sitt í lok síðasta mánaðar en er engu að síður komin með mikla reynslu í efstu deild á Íslandi. Lovísa kom snemma inn í meistaraflokk Gróttu og varð meðal annars tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu þar sem hún var í risastóru hlutverki þrátt fyrir að vera ekki komin með bílpróf. Lovísa hefur fyrir nokkru unnið sér sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún mun væntanlega eiga fast sæti næstu árin.It’s #test time!!!!@lovisathompson tops the #record in kcal p/ 30secs #handball#handbolti#TeamSparta... https://t.co/uEIO6s710l — Fannar Karvel (@Karvelio) November 22, 2017 Fannar segir frá því að Lovísa hafi sett nýtt met í kaloríueyðslu á 30 sekúndum í þessum prófum og sýnir myndband af henni á fullu á þrekhjólinu. Það var fyrir löngu vitað að Lovísa Thompson væri mikill orkubolti en hér er komin sönnun fyrir því. Fannar staðfestir að enginn hafi slegið við henni í orkubrennslu á hálfri mínútu. Að neðan má sjá myndbönd frá mælingum á stelpunum í íslenska handboltalandsliðinu, þar á meðal myndbandið af Lovísu að setja metið. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Fannar Karvel, nýr styrktarþjálfari landsliða Handknattleiksambands Íslands, hefur verið á fullu síðustu daga að að mæla leikmenn íslenska kvennalandsliðsins og hann hefur leyft fólki að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Ein af þeim sem komið hefur hvað best út úr mælingunum er ein efnilegasta handboltakona Íslands. Lovísa Thompson hélt upp á átján ára afmælið sitt í lok síðasta mánaðar en er engu að síður komin með mikla reynslu í efstu deild á Íslandi. Lovísa kom snemma inn í meistaraflokk Gróttu og varð meðal annars tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu þar sem hún var í risastóru hlutverki þrátt fyrir að vera ekki komin með bílpróf. Lovísa hefur fyrir nokkru unnið sér sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún mun væntanlega eiga fast sæti næstu árin.It’s #test time!!!!@lovisathompson tops the #record in kcal p/ 30secs #handball#handbolti#TeamSparta... https://t.co/uEIO6s710l — Fannar Karvel (@Karvelio) November 22, 2017 Fannar segir frá því að Lovísa hafi sett nýtt met í kaloríueyðslu á 30 sekúndum í þessum prófum og sýnir myndband af henni á fullu á þrekhjólinu. Það var fyrir löngu vitað að Lovísa Thompson væri mikill orkubolti en hér er komin sönnun fyrir því. Fannar staðfestir að enginn hafi slegið við henni í orkubrennslu á hálfri mínútu. Að neðan má sjá myndbönd frá mælingum á stelpunum í íslenska handboltalandsliðinu, þar á meðal myndbandið af Lovísu að setja metið.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira