Al Franken segir af sér Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2017 17:03 Al Franken, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins fyrir Minnesota. Vísir/AFP Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15
Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30
Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54