Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 15:15 Justin Gatlin. Vísir/Getty Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26
Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00
Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56
Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30