Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Kjartan Kjartansson skrifar 21. desember 2017 23:18 Eric Schmidt, fráfarandi stjórnarformaður Alphabet. Vísir/AFP Eric Schmidt, stjórnarformaður Alphabet, móðurfyrirtækis netrisans Google, ætlar að stíga til hliðar í næsta mánuði. Hann mun áfram sitja í stjórn fyrirtækisins og starfa sem tæknilegur ráðgjafi. Alls hefur Schmidt starfað hjá Google í sautján ár. Hann var tilnefndur stjórnarformaður fyrirtækisins í mars 2001 og tók við sem forstjóri í ágúst sama ár. Því starfi gegndi hann fram í apríl 2011 en þá tók Schmidt við sem formaður framkvæmdastjórnar Google. Þegar Alphabet var stofnað við endurskipulagningu Google í ágúst 2015 varð Schmidt stjórnarformaður móðurfélagsins, að því er segir í frétt CNN. Á Twitter segist Schmidt, sem er 62 ára gamall, ætla að helga sig vísindum, tækni og mannúðarstarfi af enn frekari krafti.After ten years as CEO and seven as Executive Chairman, I can't wait to dive into the latest in science, technology, and philanthropy. I look forward to working with Larry and Sergey on our future here at Alphabet. https://t.co/nVnZqMEHoI— Eric Schmidt (@ericschmidt) December 21, 2017 Google Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Eric Schmidt, stjórnarformaður Alphabet, móðurfyrirtækis netrisans Google, ætlar að stíga til hliðar í næsta mánuði. Hann mun áfram sitja í stjórn fyrirtækisins og starfa sem tæknilegur ráðgjafi. Alls hefur Schmidt starfað hjá Google í sautján ár. Hann var tilnefndur stjórnarformaður fyrirtækisins í mars 2001 og tók við sem forstjóri í ágúst sama ár. Því starfi gegndi hann fram í apríl 2011 en þá tók Schmidt við sem formaður framkvæmdastjórnar Google. Þegar Alphabet var stofnað við endurskipulagningu Google í ágúst 2015 varð Schmidt stjórnarformaður móðurfélagsins, að því er segir í frétt CNN. Á Twitter segist Schmidt, sem er 62 ára gamall, ætla að helga sig vísindum, tækni og mannúðarstarfi af enn frekari krafti.After ten years as CEO and seven as Executive Chairman, I can't wait to dive into the latest in science, technology, and philanthropy. I look forward to working with Larry and Sergey on our future here at Alphabet. https://t.co/nVnZqMEHoI— Eric Schmidt (@ericschmidt) December 21, 2017
Google Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira