Er verðmæti fólgið í vinnslu fisks eða erum við bara veiðimenn? Arnar Atlason og Ólafur Stephensen skrifar 23. janúar 2018 10:00 Samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu, einkum og sér í lagi fiskvinnslu fyrirtækja án útgerðar, er að mörgu leyti erfið. Súluritin sem fylgja þessari grein sýna í hnotskurn hráefnisvanda vinnslunnar; á árunum 2001 til 2016 fer hlutfall afla sem fer á innlenda fiskmarkaði úr 20% í 15%. Neðri myndin sýnir svo útflutning óunnins afla en eftir viðvarandi samdrátt í útflutningi hans allt til ársins 2012 virðist mikil aukning aftur vera í farvatninu.Hækkanir á launakostnaði Það eru margar ástæður fyrir því að fiskvinnslan á í erfiðri glímu við erlenda samkeppni. Gengissveiflur eru ein þeirra, en við hagstjórnina hefur reynst erfitt að ná tökum á þróun krónunnar. Aðrar stærðir eru viðráðanlegri og þróast með ákvörðunum innlendra aðila. Tökum nokkur dæmi. Tryggingagjaldið var í upphafi aldarinnar 5,23% af greiddum launum. Það fór hæst í 8,65% árið 2010 en stendur nú í 6,85% og hefur ekki verið lækkað til samræmis við hlutfallið sem gilti fyrir hrun, þrátt fyrir ítrekuð loforð stjórnmálamanna.Kjarasamningar undanfarin misseri, hafa jafnframt snúist um greiðslur í lífeyrissjóði og skattfríðindi vegna þeirra. Séreignarsjóðir ýta til að mynda undir aukinn sparnað á sama tíma og þeir draga úr ráðstöfunartekjum einstaklinga. Framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð var í upphafi aldarinnar 6% af launum en verður á þessu ári 10,5%. Á sama tíma hefur tekjuskattsbyrði launa við neðri fjórðungsmörk hækkað úr um 20% í 25%, samkvæmt nýrri skýrslu Alþýðusambandsins um þróun skattbyrði. Vinnuveitandinn þarf sem því nemur að greiða fleiri krónur í launaumslagið til að tryggja starfsmönnum sínum sömu ráðstöfunartekjur. Frá árinu 2001 hafa hlutfallstengd gjöld og frádrættir launþega og launagreiðenda hækkað úr liðlega 50% í 65%. Þetta útskýrist betur ef horft er til þess að í upphafi tímans þurfti 2,2 kr. í launakostnað til að koma 1 kr. í vasa starfsmannsins en ef þetta hlutfall hækkar í 67% mun þurfa 3 kr. Tekið skal fram að hér er horft fram hjá persónuafslætti. Síðast en ekki síst hafa verið gerðir kjarasamningar, sem kveða á um 32% hækkun launakostnaðar að meðaltali á tímabilinu nóvember 2013 til ársloka 2018, að teknu tilliti til breytinga á lífeyrisiðgjöldum, á samningstímanum. Þetta eru langtum meiri launahækkanir en fyrirtæki í samkeppnislöndum okkar hafa þurft að bera. Hið opinbera leiddi í raun þessa launaþróun með samningum sínum við opinbera starfsmenn.Samkeppnishindranir innanlands Ofangreindar breytingar eiga við um öll fyrirtæki í landinu. Í tilviki sjálfstæðra fiskvinnslufyrirtækja bætist við skökk samkeppnisstaða á innanlandsmarkaði. Samkeppniseftirlitið gaf árið 2012 út álit, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ýmsar samkeppnishömlur hlytust af lóðréttri samþættingu útgerðar og fiskvinnslu. Vegna hennar hallaði á samkeppnisstöðu fiskvinnslufyrirtækja án útgerðar og útgerðarfyrirtækja án fiskvinnslu. Samkeppniseftirlitið lagði í fyrsta lagi til að beitt yrði milliverðlagningarreglum í innri viðskiptum samþættra útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja til að taka á því að vinnsluhlutinn fær iðulega aflann á mun lægra verði en gildir á fiskmörkuðum. Þetta er ein meginástæða þess að framboð á afla er ónógt á fiskmörkuðum. Jafnframt var lagt til að álagningu hafnargjalda yrði breytt. Í þriðja lagi lagði Samkeppniseftirlitið til að fyrirkomulagi Verðlagsstofu skiptaverðs yrði breytt þannig að útgerðarmenn kæmu ekki beint að ákvörðunum hennar um verð. Loks lagði Samkeppniseftirlitið til að auka heimildir til kvótaframsals og heimila aðilum sem ekki ættu fiskiskip að kaupa, leigja og selja aflaheimildir. Í stuttu máli hafa þeir fimm sjávarútvegsráðherrar, sem síðan hafa setið, ekkert aðhafst til að hrinda tillögum Samkeppniseftirlitsins í framkvæmd. Stjórnmálamenn úr öllum flokkum hafa ítrekað heitið að beita sér fyrir því að meiri afli fari um fiskmarkaðina, án þess að nokkuð hafi orðið um efndir. Aðrar þjóðir, til að mynda Bretar, leggja upp úr því að fá íslenskan fisk til vinnslu. Þær þúsundir tonna sem þangað fara segja þeir að skapi þúsundir starfa og verðmæti sem eru talin í milljörðum. Hvert erum við komin þegar við erum tilbúin að láta slíkt frá okkur? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen Sjávarútvegur Mest lesið Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Sjá meira
Samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu, einkum og sér í lagi fiskvinnslu fyrirtækja án útgerðar, er að mörgu leyti erfið. Súluritin sem fylgja þessari grein sýna í hnotskurn hráefnisvanda vinnslunnar; á árunum 2001 til 2016 fer hlutfall afla sem fer á innlenda fiskmarkaði úr 20% í 15%. Neðri myndin sýnir svo útflutning óunnins afla en eftir viðvarandi samdrátt í útflutningi hans allt til ársins 2012 virðist mikil aukning aftur vera í farvatninu.Hækkanir á launakostnaði Það eru margar ástæður fyrir því að fiskvinnslan á í erfiðri glímu við erlenda samkeppni. Gengissveiflur eru ein þeirra, en við hagstjórnina hefur reynst erfitt að ná tökum á þróun krónunnar. Aðrar stærðir eru viðráðanlegri og þróast með ákvörðunum innlendra aðila. Tökum nokkur dæmi. Tryggingagjaldið var í upphafi aldarinnar 5,23% af greiddum launum. Það fór hæst í 8,65% árið 2010 en stendur nú í 6,85% og hefur ekki verið lækkað til samræmis við hlutfallið sem gilti fyrir hrun, þrátt fyrir ítrekuð loforð stjórnmálamanna.Kjarasamningar undanfarin misseri, hafa jafnframt snúist um greiðslur í lífeyrissjóði og skattfríðindi vegna þeirra. Séreignarsjóðir ýta til að mynda undir aukinn sparnað á sama tíma og þeir draga úr ráðstöfunartekjum einstaklinga. Framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð var í upphafi aldarinnar 6% af launum en verður á þessu ári 10,5%. Á sama tíma hefur tekjuskattsbyrði launa við neðri fjórðungsmörk hækkað úr um 20% í 25%, samkvæmt nýrri skýrslu Alþýðusambandsins um þróun skattbyrði. Vinnuveitandinn þarf sem því nemur að greiða fleiri krónur í launaumslagið til að tryggja starfsmönnum sínum sömu ráðstöfunartekjur. Frá árinu 2001 hafa hlutfallstengd gjöld og frádrættir launþega og launagreiðenda hækkað úr liðlega 50% í 65%. Þetta útskýrist betur ef horft er til þess að í upphafi tímans þurfti 2,2 kr. í launakostnað til að koma 1 kr. í vasa starfsmannsins en ef þetta hlutfall hækkar í 67% mun þurfa 3 kr. Tekið skal fram að hér er horft fram hjá persónuafslætti. Síðast en ekki síst hafa verið gerðir kjarasamningar, sem kveða á um 32% hækkun launakostnaðar að meðaltali á tímabilinu nóvember 2013 til ársloka 2018, að teknu tilliti til breytinga á lífeyrisiðgjöldum, á samningstímanum. Þetta eru langtum meiri launahækkanir en fyrirtæki í samkeppnislöndum okkar hafa þurft að bera. Hið opinbera leiddi í raun þessa launaþróun með samningum sínum við opinbera starfsmenn.Samkeppnishindranir innanlands Ofangreindar breytingar eiga við um öll fyrirtæki í landinu. Í tilviki sjálfstæðra fiskvinnslufyrirtækja bætist við skökk samkeppnisstaða á innanlandsmarkaði. Samkeppniseftirlitið gaf árið 2012 út álit, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ýmsar samkeppnishömlur hlytust af lóðréttri samþættingu útgerðar og fiskvinnslu. Vegna hennar hallaði á samkeppnisstöðu fiskvinnslufyrirtækja án útgerðar og útgerðarfyrirtækja án fiskvinnslu. Samkeppniseftirlitið lagði í fyrsta lagi til að beitt yrði milliverðlagningarreglum í innri viðskiptum samþættra útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja til að taka á því að vinnsluhlutinn fær iðulega aflann á mun lægra verði en gildir á fiskmörkuðum. Þetta er ein meginástæða þess að framboð á afla er ónógt á fiskmörkuðum. Jafnframt var lagt til að álagningu hafnargjalda yrði breytt. Í þriðja lagi lagði Samkeppniseftirlitið til að fyrirkomulagi Verðlagsstofu skiptaverðs yrði breytt þannig að útgerðarmenn kæmu ekki beint að ákvörðunum hennar um verð. Loks lagði Samkeppniseftirlitið til að auka heimildir til kvótaframsals og heimila aðilum sem ekki ættu fiskiskip að kaupa, leigja og selja aflaheimildir. Í stuttu máli hafa þeir fimm sjávarútvegsráðherrar, sem síðan hafa setið, ekkert aðhafst til að hrinda tillögum Samkeppniseftirlitsins í framkvæmd. Stjórnmálamenn úr öllum flokkum hafa ítrekað heitið að beita sér fyrir því að meiri afli fari um fiskmarkaðina, án þess að nokkuð hafi orðið um efndir. Aðrar þjóðir, til að mynda Bretar, leggja upp úr því að fá íslenskan fisk til vinnslu. Þær þúsundir tonna sem þangað fara segja þeir að skapi þúsundir starfa og verðmæti sem eru talin í milljörðum. Hvert erum við komin þegar við erum tilbúin að láta slíkt frá okkur?
Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir Skoðun
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir Skoðun
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun