Aníta búin að setja tíu Íslandsmet innanhúss í 800 og 1500 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 16:30 Aníta Hinriksdóttir Vísir/Anton Brink Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í gær í 1500 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf sem kallast, IAAF World Indoor Tour Düsseldorf. Aníta bætti sitt eigið met frá 2014 um næstum því tíu sekúndur. Gamla metið var 4:19,31 mínútur en hún hljóp í gær á 4:09,54 mínútum. Aníta hefur þar með náð lágmörkum í bæðo 800 og 1500 metra hlaupum fyrir Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Birmingham á Englandi dagana 2. til 4. mars. Lágmarkið í 1500 metra hlaupi er 4:11,00 mín og í 800 metra hlaupi er lágmarkið 2:02,00 mínútur. Aníta þekkir það orðið vel að slá Íslandsmetin á þessum tíma ársins. Hún var að slá Íslandsmetið innanhúss í 800 eða 1500 metra hlaupi í tíunda sinn. Frá árinu 2012 hefur Aníta sett Íslandsmet í fyrstu mánuðum ársins á öllum árum nema 2016. Hér fyrir neðan má sjá þessi Íslandsmet hjá Anítu en fyrir komu hennar voru þau búin að liggja óhreyfð í tugi ára. Metið í 1500 metra hlaupinu var rétt tæplega 32 ára þegar Aníta sló það árið 2013 og metið í 800 metra hlaupinu var 34 ára og tæplega ellefu mánaða þegar hún sló það fyrst árið 2012.Íslandsmet Anítu innanhúss í 800 og 1500 metra hlaupi:2018 10) Íslandsmet í 1500 metra hlaupi 6. febrúar 2018 (4:09,54 mín.)2017 9) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 4. febrúar 2017 (2:01,18)2015 8) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 6. mars 2015 (2:01,56) 7) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 8. febrúar 2015 (2:01,77)2014 6) Íslandsmet í 1500 metra hlaupi 26. janúar 2014 (4:19,31 mín.) 5) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 19. janúar 2014 (2:01,81)2013 4) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 2. febrúar 2013 (2:03,27) 3) Íslandsmet í 1500 metra hlaupi 27. janúar 2013 (4:19,57 mín.) 2) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 19. janúar 2013 (2:04,79)2012 1) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 21. janúar 2012 (2:05,96) Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í gær í 1500 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf sem kallast, IAAF World Indoor Tour Düsseldorf. Aníta bætti sitt eigið met frá 2014 um næstum því tíu sekúndur. Gamla metið var 4:19,31 mínútur en hún hljóp í gær á 4:09,54 mínútum. Aníta hefur þar með náð lágmörkum í bæðo 800 og 1500 metra hlaupum fyrir Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Birmingham á Englandi dagana 2. til 4. mars. Lágmarkið í 1500 metra hlaupi er 4:11,00 mín og í 800 metra hlaupi er lágmarkið 2:02,00 mínútur. Aníta þekkir það orðið vel að slá Íslandsmetin á þessum tíma ársins. Hún var að slá Íslandsmetið innanhúss í 800 eða 1500 metra hlaupi í tíunda sinn. Frá árinu 2012 hefur Aníta sett Íslandsmet í fyrstu mánuðum ársins á öllum árum nema 2016. Hér fyrir neðan má sjá þessi Íslandsmet hjá Anítu en fyrir komu hennar voru þau búin að liggja óhreyfð í tugi ára. Metið í 1500 metra hlaupinu var rétt tæplega 32 ára þegar Aníta sló það árið 2013 og metið í 800 metra hlaupinu var 34 ára og tæplega ellefu mánaða þegar hún sló það fyrst árið 2012.Íslandsmet Anítu innanhúss í 800 og 1500 metra hlaupi:2018 10) Íslandsmet í 1500 metra hlaupi 6. febrúar 2018 (4:09,54 mín.)2017 9) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 4. febrúar 2017 (2:01,18)2015 8) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 6. mars 2015 (2:01,56) 7) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 8. febrúar 2015 (2:01,77)2014 6) Íslandsmet í 1500 metra hlaupi 26. janúar 2014 (4:19,31 mín.) 5) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 19. janúar 2014 (2:01,81)2013 4) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 2. febrúar 2013 (2:03,27) 3) Íslandsmet í 1500 metra hlaupi 27. janúar 2013 (4:19,57 mín.) 2) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 19. janúar 2013 (2:04,79)2012 1) Íslandsmet í 800 metra hlaupi 21. janúar 2012 (2:05,96)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn