Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 16:08 Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, stendur einn eftir af silfurdrengjunum í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tilkynntur var í dag. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og Guðjón Valur Sigurðsson fékk frí af persónulegum ástæðum en kynslóðaskiptin vera æ meira áberandi í íslenska liðinu. „Einhverjir eru kannski í fríi segja þeir þannig það er engin von úti fyrir þessa silfurdrengi að koma aftur. Þetta er skemmtilegt verkefni sem við erum að fara í þannig ég er lítið að spá í hvort þarna séu silfurdrengir eða ekki,“ segir Björgvin Páll sem finnst hann nú ekki vera gamall. „Mér finnst við eldast voðalega hægt. Ég er með Guðjóni Val í herbergi sem virðist geymdur í formalíni. Ég er búinn að vera fimmtán ár í þessu landsliði. Gummi valdi mig fyrstur og heldur áfram að velja mig þannig ég er glaður að vera í þessum hópi.“ Ungir menn úr Olís-deildinni fá nú tækifæri hjá Guðmundi eins og hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson sem hefur vakið gríðarlega athygli í vetur. „Það koma alltaf kynslóðaskipti. Það er gaman að sjá þessa ungu og fersku gaura, sérstaklega úr Olís-deildinni, koma upp og banka svona virkilega á dyrnar og komast inn. Ég er viss um að þeir muni láta að sér kveða og vera með læti,“ segir Björgvin. „Ég held að aldur sé algjörlega afstæður í þessu samhengi. Mér finnst algjört bull að menn geti verið of ungir þegar þeir koma inn í landsliðið. Ég hef ekki ennþá séð mann sturta ferlinum niður í klósettið með því að komast of ungur inn í landsliðið,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, stendur einn eftir af silfurdrengjunum í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tilkynntur var í dag. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og Guðjón Valur Sigurðsson fékk frí af persónulegum ástæðum en kynslóðaskiptin vera æ meira áberandi í íslenska liðinu. „Einhverjir eru kannski í fríi segja þeir þannig það er engin von úti fyrir þessa silfurdrengi að koma aftur. Þetta er skemmtilegt verkefni sem við erum að fara í þannig ég er lítið að spá í hvort þarna séu silfurdrengir eða ekki,“ segir Björgvin Páll sem finnst hann nú ekki vera gamall. „Mér finnst við eldast voðalega hægt. Ég er með Guðjóni Val í herbergi sem virðist geymdur í formalíni. Ég er búinn að vera fimmtán ár í þessu landsliði. Gummi valdi mig fyrstur og heldur áfram að velja mig þannig ég er glaður að vera í þessum hópi.“ Ungir menn úr Olís-deildinni fá nú tækifæri hjá Guðmundi eins og hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson sem hefur vakið gríðarlega athygli í vetur. „Það koma alltaf kynslóðaskipti. Það er gaman að sjá þessa ungu og fersku gaura, sérstaklega úr Olís-deildinni, koma upp og banka svona virkilega á dyrnar og komast inn. Ég er viss um að þeir muni láta að sér kveða og vera með læti,“ segir Björgvin. „Ég held að aldur sé algjörlega afstæður í þessu samhengi. Mér finnst algjört bull að menn geti verið of ungir þegar þeir koma inn í landsliðið. Ég hef ekki ennþá séð mann sturta ferlinum niður í klósettið með því að komast of ungur inn í landsliðið,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30