Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Kjartan Kjartansson skrifar 22. mars 2018 17:29 Ríkisstjórn Trump bar fyrir sig þjóðaröryggissjónarmið þegar tilkynnt var um verndartolla á innflutt stál og ál. Vísir/AFP Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum. Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum.
Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44
Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51
ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58