Valgerður ráðin framkvæmdastjóri Framtíðarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2018 09:40 Valgerður Halldórsdóttir. Mynd/Framtíðin Valgerður Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Framtíðarinnar. Hún hefur mikla reynslu af stjórnun og rekstri hjá frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækjum, og starfaði meðal annars áður hjá Plain Vanilla sem þróunarstjóri ásamt því að bera ábyrgð á viðskiptaþróun félagsins. Hjá Framtíðinni mun Valgerður sinna daglegum rekstri félagsins og bera ábyrgð á stefnumótun, viðskiptaþróun og markaðsmálum, að því er segir í tilkynningu frá Framtíðinni. Valgerður kemur til Framtíðarinnar frá Visku, þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri. Hún var áður í framkvæmdastjórn Plain Vanilla og stýrði skrifstofu félagsins í New York. Þá leikstýrði hún og framleiddi kvikmyndina The Startup Kids árið 2012, ásamt því að stofna tvö önnur sprotafyrirtæki og framleiða borðspil. Valgerður hefur setið í stjórn Saga Film frá árinu 2015. Hún lauk BSc námi i iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2008. „Það er mikill fengur fyrir okkur hjá Framtíðinni að fá Valgerði til liðs við okkur. Hún hefur gríðarlega reynslu af nýsköpunar- og frumkvöðlastarfi, bæði hér á Íslandi og erlendis, og sú reynsla mun nýtast vel í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru, en við ætlum að vera í fararbroddi varðandi nýtingu tæknilausna við fjármálaþjónustu,“ er haft eftir Hlíf Sturludóttur, stjórnarformanni Framtíðarinnar, um ráðningu Valgerðar. Framtíðin er fjártæknifyrirtæki sem býður upp á námslán, húsnæðislán og almenn lán. Félagið er í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA og hefur hlotið skráningu sem lánveitandi hjá Fjármálaeftirlitinu í samræmi við lög um fasteignalán til neytenda. Vistaskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Valgerður Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Framtíðarinnar. Hún hefur mikla reynslu af stjórnun og rekstri hjá frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækjum, og starfaði meðal annars áður hjá Plain Vanilla sem þróunarstjóri ásamt því að bera ábyrgð á viðskiptaþróun félagsins. Hjá Framtíðinni mun Valgerður sinna daglegum rekstri félagsins og bera ábyrgð á stefnumótun, viðskiptaþróun og markaðsmálum, að því er segir í tilkynningu frá Framtíðinni. Valgerður kemur til Framtíðarinnar frá Visku, þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri. Hún var áður í framkvæmdastjórn Plain Vanilla og stýrði skrifstofu félagsins í New York. Þá leikstýrði hún og framleiddi kvikmyndina The Startup Kids árið 2012, ásamt því að stofna tvö önnur sprotafyrirtæki og framleiða borðspil. Valgerður hefur setið í stjórn Saga Film frá árinu 2015. Hún lauk BSc námi i iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2008. „Það er mikill fengur fyrir okkur hjá Framtíðinni að fá Valgerði til liðs við okkur. Hún hefur gríðarlega reynslu af nýsköpunar- og frumkvöðlastarfi, bæði hér á Íslandi og erlendis, og sú reynsla mun nýtast vel í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru, en við ætlum að vera í fararbroddi varðandi nýtingu tæknilausna við fjármálaþjónustu,“ er haft eftir Hlíf Sturludóttur, stjórnarformanni Framtíðarinnar, um ráðningu Valgerðar. Framtíðin er fjártæknifyrirtæki sem býður upp á námslán, húsnæðislán og almenn lán. Félagið er í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA og hefur hlotið skráningu sem lánveitandi hjá Fjármálaeftirlitinu í samræmi við lög um fasteignalán til neytenda.
Vistaskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira