Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2018 11:17 Guðmundur Guðmundsson. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Íslenski handboltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir
Íslenski handboltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira