Gray Line segir upp bílstjórum og fækkar ferðum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 27. apríl 2018 21:26 Þórir Garðarsson er einnig varaformaður stjórnar Samtaka ferðaþjónustunnar. Visir / aðsend Fyrirtækið Gray Line hefur sagt upp nokkrum af bílstjórum sínum og mun fækka ferðum í sumar. Í samtali við Vísi sagði Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Grayline, að uppsagnirnar væru vegna samdráttar. Þórir segir þessa stöðu ekki hafa verið uppi hjá fyrirtækinu áður en þar starfa um 300 starfsmenn. Samkvæmt heimildum Vísis ná breytingarnar til rúmlega tíu starfsmanna. Þórir var ekki tilbúinn til að tjá sig um fjöldann heldur sagði hann að nánari upplýsingar um endurskipulagningu innan fyrirtækisins yrðu kynntar í næstu viku. Greint var frá því í ágúst á síðasta ári að Gray Line myndi sameinast Iceland Travel, dótturfélagi Icelandair Group. Seint í október var svo send út fréttatilkynning um að samruninn myndi ekki ganga eftir. Í upphafi árs var svo greint frá því að Gray Line myndi missa stæði sín við komusal Leifsstöðvar eftir að bæði Hópbílar og Kynnisferðir buðu hærra. Gray Line tilkynnti í kjölfarið að fyrirtækið hyggðist kæra Isavia, rekstraraðila Leifsstöðvar, fyrir ofurgjaldtöku og misnotkun á einokunarstöðu sinni. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gray Line kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna misnotkunar Isavia á einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli. 13. janúar 2018 11:45 Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. 27. október 2017 08:02 Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18. janúar 2018 18:45 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Fyrirtækið Gray Line hefur sagt upp nokkrum af bílstjórum sínum og mun fækka ferðum í sumar. Í samtali við Vísi sagði Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Grayline, að uppsagnirnar væru vegna samdráttar. Þórir segir þessa stöðu ekki hafa verið uppi hjá fyrirtækinu áður en þar starfa um 300 starfsmenn. Samkvæmt heimildum Vísis ná breytingarnar til rúmlega tíu starfsmanna. Þórir var ekki tilbúinn til að tjá sig um fjöldann heldur sagði hann að nánari upplýsingar um endurskipulagningu innan fyrirtækisins yrðu kynntar í næstu viku. Greint var frá því í ágúst á síðasta ári að Gray Line myndi sameinast Iceland Travel, dótturfélagi Icelandair Group. Seint í október var svo send út fréttatilkynning um að samruninn myndi ekki ganga eftir. Í upphafi árs var svo greint frá því að Gray Line myndi missa stæði sín við komusal Leifsstöðvar eftir að bæði Hópbílar og Kynnisferðir buðu hærra. Gray Line tilkynnti í kjölfarið að fyrirtækið hyggðist kæra Isavia, rekstraraðila Leifsstöðvar, fyrir ofurgjaldtöku og misnotkun á einokunarstöðu sinni.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gray Line kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna misnotkunar Isavia á einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli. 13. janúar 2018 11:45 Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. 27. október 2017 08:02 Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18. janúar 2018 18:45 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Gray Line kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna misnotkunar Isavia á einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli. 13. janúar 2018 11:45
Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. 27. október 2017 08:02
Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18. janúar 2018 18:45