Undanúrslitin hefjast á Heimaey og á heimaeyju Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 15:00 Leikmenn ÍBV fagna fyrr á tímabilinu. Magnús er fyrir miðri mynd, númer fjögur. vísir/valli ÍBV mætir Potaissa Turda frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta í Vestmannaeyjum á morgun en þar geta Eyjamenn hefnt fyrir svindl Rúmenanna á síðustu leiktíð. Turda er annað árið í röð komið í undanúrslitin, en á síðustu leiktíð mætti það Valsmönnum á sama stigi keppninnar og tapaði fyrri leiknum á Íslandi með átta marka mun, 30-22. Seinni leikurinn var algjör sirkus þar sem rúmenska félagið hafði augljóslega náð til dómara leiksins sem voru sér og handboltanum til skammar í níu marka tapi Vals, 32-23. Turda fór í úrslitaviðureignina þar sem það fékk sem betur fer samanlagðan fimmtán marka skell gegn Sporting frá Portúgal og hafnaði í öðru sæti.Í frétt á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins er gert mikið úr því að fyrri leikirnir í undanúrslitunum fara báðir fram á eyju. ÍBV spilar sinn leik á Heimaey í Vestmannaeyjum en hin viðureignin hefst líka á eyju. Og það víðfrægri eyju. Portúgalska liðið Madeira Andebol SAD vonast nefnilega til að halda Áskorendabikarnum í Portúgal eftir sigur Sporting í fyrra en liðið er staðsett á eyjunni Madeira sem er heimaeyja eins besta fótboltamanns sögunnar, Cristiano Ronaldo. Madeira-liðið mætir AEK Aþenu frá Grikklandi sem hefur, líkt og Madeira-menn, aldrei komist í úrslitaeinvígi í Evrópukeppni. Það eru bara stórleikir framundan hjá ÍBV sem mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar á þriðjudagskvöldið á milli leikjanna við Turda. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
ÍBV mætir Potaissa Turda frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta í Vestmannaeyjum á morgun en þar geta Eyjamenn hefnt fyrir svindl Rúmenanna á síðustu leiktíð. Turda er annað árið í röð komið í undanúrslitin, en á síðustu leiktíð mætti það Valsmönnum á sama stigi keppninnar og tapaði fyrri leiknum á Íslandi með átta marka mun, 30-22. Seinni leikurinn var algjör sirkus þar sem rúmenska félagið hafði augljóslega náð til dómara leiksins sem voru sér og handboltanum til skammar í níu marka tapi Vals, 32-23. Turda fór í úrslitaviðureignina þar sem það fékk sem betur fer samanlagðan fimmtán marka skell gegn Sporting frá Portúgal og hafnaði í öðru sæti.Í frétt á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins er gert mikið úr því að fyrri leikirnir í undanúrslitunum fara báðir fram á eyju. ÍBV spilar sinn leik á Heimaey í Vestmannaeyjum en hin viðureignin hefst líka á eyju. Og það víðfrægri eyju. Portúgalska liðið Madeira Andebol SAD vonast nefnilega til að halda Áskorendabikarnum í Portúgal eftir sigur Sporting í fyrra en liðið er staðsett á eyjunni Madeira sem er heimaeyja eins besta fótboltamanns sögunnar, Cristiano Ronaldo. Madeira-liðið mætir AEK Aþenu frá Grikklandi sem hefur, líkt og Madeira-menn, aldrei komist í úrslitaeinvígi í Evrópukeppni. Það eru bara stórleikir framundan hjá ÍBV sem mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar á þriðjudagskvöldið á milli leikjanna við Turda.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira