Forstjóri Audi handtekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. júní 2018 10:36 Rupert Stadler er kominn í fangelsi. Vísir/Getty Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira