Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2018 21:22 Guðbjörg Jóna að hlaupinu loknu mynd/fri Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. „Ég kom á áttunda besta tímanum inn og það kom því mikið á óvart að verða í fyrsta sæti,“ sagði Guðbjörg í viðtali eftir hlaupið þar sem hún átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum. „100 metrar eru ekki mín sterkasta grein, ég er meira að einbeita mér að 200 metra hlaupi, svo ég var rosalega glöð.“ Guðbjörg Jóna komst nærri Íslandsmetinu í undanrásunum þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Hlaupatími hennar í dag var 11,75 sekúndur, nákvæmlega sá sami og hjá Pamera Losagne og Takacs Boglarak, en Guðbjörg var sex þúsundustu úr sekúndu á undan þeim. Vissi hún strax að hún hefði unnið? „Já, myndatökumaðurinn var í andlitinu á mér svo ég hafði það á tilfinningunni.“ „Ég veit ekki hvað ég hugsaði þegar ég kom í mark, ég bara brast í grát og ég get ekki hætt,“ sagði Guðbjörg og þerraði augun. „Ég man eftir því að hafa byrjað vel, en endaspretturinn, ég veit ekki. Þetta kom mér svo mikið á óvart. Ég var meidd í fimm mánuði og það eru bara þrír mánuðir síðan ég byrjaði að hlaupa aftur svo ég er mjög glöð að vera komin aftur á brautina,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. „Ég kom á áttunda besta tímanum inn og það kom því mikið á óvart að verða í fyrsta sæti,“ sagði Guðbjörg í viðtali eftir hlaupið þar sem hún átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum. „100 metrar eru ekki mín sterkasta grein, ég er meira að einbeita mér að 200 metra hlaupi, svo ég var rosalega glöð.“ Guðbjörg Jóna komst nærri Íslandsmetinu í undanrásunum þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Hlaupatími hennar í dag var 11,75 sekúndur, nákvæmlega sá sami og hjá Pamera Losagne og Takacs Boglarak, en Guðbjörg var sex þúsundustu úr sekúndu á undan þeim. Vissi hún strax að hún hefði unnið? „Já, myndatökumaðurinn var í andlitinu á mér svo ég hafði það á tilfinningunni.“ „Ég veit ekki hvað ég hugsaði þegar ég kom í mark, ég bara brast í grát og ég get ekki hætt,“ sagði Guðbjörg og þerraði augun. „Ég man eftir því að hafa byrjað vel, en endaspretturinn, ég veit ekki. Þetta kom mér svo mikið á óvart. Ég var meidd í fimm mánuði og það eru bara þrír mánuðir síðan ég byrjaði að hlaupa aftur svo ég er mjög glöð að vera komin aftur á brautina,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Viðtalið við hana má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn