Innlit Íslands í dag í steggjun Friðriks Dórs Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2018 11:30 Friðrik á greinilega skemmtilega vini. Í síðustu viku var söngvarinn Friðrik Dór Jónsson steggjaður. Einn liður í steggjuninni voru tónleikar sem auglýstir voru með afar litlum fyrirvara. Ísland í dag slóst í för með hópnum sem steggjaði Friðrik og mætti Kjartan Atli Kjartansson á tónleikana sem voru í hádeginu fyrir viku en þeir voru haldnir við Pylsubarinn í Hafnarfirði og fengu gestir ókeypis pylsur. Gulli og Felix stýrðu gleðinni og þurfti hinn gallharði FH-ingur að troða upp í Haukabúning. Friðrik Dór stóð sig frábærlega á tónleikunum en fékk síðan aðra þraut sem hann þurfti að leysa og það var að stökkva út í Hafnarfjarðarhöfn á sundskýlunni einni. „Alltaf þegar ég gigga á Pulsubarnum þá stekk ég út í sjó,“ sagði söngvarinn í samtali við Kjartan Atla.Rapparar Ísland komu fram „Þetta var alveg æðislegt hjá honum og skemmtilegt hvernig hann náði að tvinna sögu sína inn í þessa tónleika. Lagavalið fjölbreytt og bara virkilega vel leyst,“ sagði bróðir Friðriks, sjálfur Jón Jónsson. Eftir tónleikana fór hópurinn saman í Go-Kart og skemmtu sér vel. Síðar meir var Friðrik aftur tekinn út á sjó og dreginn af miklum hraða á sérstakri blöðru. Þar fleytti hann í raun kellingar á vatninu við mikinn fögnuð drengjanna. Um kvöldið var farið í heimahús og mikið teiti fór fram þar sem Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauti komu meðal annars fram. Meðal þeirra sem voru að steggja Frikka Dór eru Benedikt Valsson, Jón Jónsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Boði Logason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, drengirnir í Stop Wait Go, Eyjólfur Óli Eyjólfsson, Máni Pétursson og fleiri vinir tónlistarmannsins. Hér að neðan má sjá heimsókn Íslands í dag í steggjun Friðriks Dórs. Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Í síðustu viku var söngvarinn Friðrik Dór Jónsson steggjaður. Einn liður í steggjuninni voru tónleikar sem auglýstir voru með afar litlum fyrirvara. Ísland í dag slóst í för með hópnum sem steggjaði Friðrik og mætti Kjartan Atli Kjartansson á tónleikana sem voru í hádeginu fyrir viku en þeir voru haldnir við Pylsubarinn í Hafnarfirði og fengu gestir ókeypis pylsur. Gulli og Felix stýrðu gleðinni og þurfti hinn gallharði FH-ingur að troða upp í Haukabúning. Friðrik Dór stóð sig frábærlega á tónleikunum en fékk síðan aðra þraut sem hann þurfti að leysa og það var að stökkva út í Hafnarfjarðarhöfn á sundskýlunni einni. „Alltaf þegar ég gigga á Pulsubarnum þá stekk ég út í sjó,“ sagði söngvarinn í samtali við Kjartan Atla.Rapparar Ísland komu fram „Þetta var alveg æðislegt hjá honum og skemmtilegt hvernig hann náði að tvinna sögu sína inn í þessa tónleika. Lagavalið fjölbreytt og bara virkilega vel leyst,“ sagði bróðir Friðriks, sjálfur Jón Jónsson. Eftir tónleikana fór hópurinn saman í Go-Kart og skemmtu sér vel. Síðar meir var Friðrik aftur tekinn út á sjó og dreginn af miklum hraða á sérstakri blöðru. Þar fleytti hann í raun kellingar á vatninu við mikinn fögnuð drengjanna. Um kvöldið var farið í heimahús og mikið teiti fór fram þar sem Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauti komu meðal annars fram. Meðal þeirra sem voru að steggja Frikka Dór eru Benedikt Valsson, Jón Jónsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Boði Logason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, drengirnir í Stop Wait Go, Eyjólfur Óli Eyjólfsson, Máni Pétursson og fleiri vinir tónlistarmannsins. Hér að neðan má sjá heimsókn Íslands í dag í steggjun Friðriks Dórs.
Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30