Auðvelt hjá Stjörnunni gegn Blikum en dramatík á Selfossi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2018 21:01 Ægir átti afar góðan leik í kvöld. vísir/bára Stjarnan er komið áfram í 16-liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta eftir öruggan sigur á Breiðablik í Ásgarði í kvöld, 105-78. Stjarnan setti tóninn strax í fyrsta leikhluta en eftir hann var Stjarnan 27-10 yfir. Í hálfleik stóðu leikar svo 54-37, Stjörnunni í vil. Aftur mættu Stjörnumenn af fullum krafti út í síðari hálfleikinn en þriðji leikhlutinn endaði 32-17 og lokaniðurstaðan varð svo 27 stiga munur á liðunum sem leika bæði í Dominos-deildinni. Stigahæstur Stjörnumanna var Antti Kanervo en hann gerði 24 stig. Ægir Þór Steinsson átti mjög góðan leik en hann gerði níu stig, tók sex fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hjá Blikunum var það Árni Elmar Hrafnsson sem var stigahæstur með tólf stig en næstir komu Bjarni Geir Gunnarsson og Christian Covile með tíu stig hvor. Á Selfossi höfðu heimamenn betur gegn Sindra, 94-91, í spennuleik en bæði lið leika í B-deildinni. Þar hafa þau bæði farið illa af stað og tapað fyrstu leikjum sínum í deildinni, Sindri fimm og Selfoss fyrstu fjórum. Dramatíkin var mikil á Selfossi í kvöld en er innan við mínúta var eftir af leiknum leiddi Sindri, 91-89. Fimm stig frá Selfyssingum á síðustu mínútunni skilaði þeim áfram í næstu umferð. Hjá Selfoss var það Ari Gylfasson sem var stigahæstur en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig. Michael E Rodriguez bætti við 28 en hjá gestunum var það Kenneth Fluellen sem gerði 25 stig. Barrington Stevens III skoraði 22. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Stjarnan er komið áfram í 16-liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta eftir öruggan sigur á Breiðablik í Ásgarði í kvöld, 105-78. Stjarnan setti tóninn strax í fyrsta leikhluta en eftir hann var Stjarnan 27-10 yfir. Í hálfleik stóðu leikar svo 54-37, Stjörnunni í vil. Aftur mættu Stjörnumenn af fullum krafti út í síðari hálfleikinn en þriðji leikhlutinn endaði 32-17 og lokaniðurstaðan varð svo 27 stiga munur á liðunum sem leika bæði í Dominos-deildinni. Stigahæstur Stjörnumanna var Antti Kanervo en hann gerði 24 stig. Ægir Þór Steinsson átti mjög góðan leik en hann gerði níu stig, tók sex fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hjá Blikunum var það Árni Elmar Hrafnsson sem var stigahæstur með tólf stig en næstir komu Bjarni Geir Gunnarsson og Christian Covile með tíu stig hvor. Á Selfossi höfðu heimamenn betur gegn Sindra, 94-91, í spennuleik en bæði lið leika í B-deildinni. Þar hafa þau bæði farið illa af stað og tapað fyrstu leikjum sínum í deildinni, Sindri fimm og Selfoss fyrstu fjórum. Dramatíkin var mikil á Selfossi í kvöld en er innan við mínúta var eftir af leiknum leiddi Sindri, 91-89. Fimm stig frá Selfyssingum á síðustu mínútunni skilaði þeim áfram í næstu umferð. Hjá Selfoss var það Ari Gylfasson sem var stigahæstur en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig. Michael E Rodriguez bætti við 28 en hjá gestunum var það Kenneth Fluellen sem gerði 25 stig. Barrington Stevens III skoraði 22.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira