Viðskiptajöfrar krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 09:08 Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi telja að almenningur eigi að hafa lokaorðið um Brexit. Getty/David Cliff Rúmlega sjötíu framámenn í bresku viðskiptalífi birtu í dag opið bréf til stjórnvalda í breska dagblaðinu Sunday Times þar sem þess er krafist að lokasamningur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði borinn undir þjóðina með þjóðaratkvæðagreiðslu. Í opna bréfinu eru viðraðar áhyggjur af þróun mála. Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi óttast mjög að landið dragi sig úr Evrópusambandinu án lokasamnings og þá einnig að stjórnvöld geri samning við Evrópusambandið sem feli í sér takmarkanir á aðgengi að innri markaði Evrópusambandsins.Óvissa og „hart Brexit“ hafi ekki verið á kjörseðlinum Viðskiptafólkið telur að útgangan og óvissan muni áfram hafa neikvæð áhrif á efnahagslífið og vinnandi fólk í landinu. Síðustu tvö ár hafi þegar leitt til samdráttar í fjárfestingum. Bréfritarar óttast annars vegar óvissuferðina sem felst í því að ganga að samningum með „bundið fyrir augun“ og hins vegar „skaðlegt hart Brexit“. „Með tilliti til þess að hvorugt var að finna á kjörseðlinum árið 2016 teljum við að þjóðin eigi að hafa lokaorðið um um samningana með þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Á meðal þeirra sem lögðu nafn sitt við bréfið sem birtist í Sunday Times eru framámenn í bresku viðskiptalífi á borð við framkvæmdastjóra Waterstone‘s bókabúðanna, Justin King, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sainsbury‘s, stjórnarmeðlimir Marks & Spencers. Brexit Tengdar fréttir May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30. október 2018 07:45 Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20. október 2018 21:15 Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25. október 2018 16:28 Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði. 30. október 2018 21:24 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Rúmlega sjötíu framámenn í bresku viðskiptalífi birtu í dag opið bréf til stjórnvalda í breska dagblaðinu Sunday Times þar sem þess er krafist að lokasamningur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði borinn undir þjóðina með þjóðaratkvæðagreiðslu. Í opna bréfinu eru viðraðar áhyggjur af þróun mála. Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi óttast mjög að landið dragi sig úr Evrópusambandinu án lokasamnings og þá einnig að stjórnvöld geri samning við Evrópusambandið sem feli í sér takmarkanir á aðgengi að innri markaði Evrópusambandsins.Óvissa og „hart Brexit“ hafi ekki verið á kjörseðlinum Viðskiptafólkið telur að útgangan og óvissan muni áfram hafa neikvæð áhrif á efnahagslífið og vinnandi fólk í landinu. Síðustu tvö ár hafi þegar leitt til samdráttar í fjárfestingum. Bréfritarar óttast annars vegar óvissuferðina sem felst í því að ganga að samningum með „bundið fyrir augun“ og hins vegar „skaðlegt hart Brexit“. „Með tilliti til þess að hvorugt var að finna á kjörseðlinum árið 2016 teljum við að þjóðin eigi að hafa lokaorðið um um samningana með þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Á meðal þeirra sem lögðu nafn sitt við bréfið sem birtist í Sunday Times eru framámenn í bresku viðskiptalífi á borð við framkvæmdastjóra Waterstone‘s bókabúðanna, Justin King, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sainsbury‘s, stjórnarmeðlimir Marks & Spencers.
Brexit Tengdar fréttir May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30. október 2018 07:45 Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20. október 2018 21:15 Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25. október 2018 16:28 Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði. 30. október 2018 21:24 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30. október 2018 07:45
Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20. október 2018 21:15
Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25. október 2018 16:28
Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði. 30. október 2018 21:24