Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. janúar 2019 06:45 Bitcoin er reyndar ekki til í þessari mynd. Nordicphotos/AFP Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. „Þetta er fyrsti vettvangurinn fyrir rafmyntareigendur til að fjölþætta eignasafn sitt,“ sagði Víktor Prokopeníja, eigandi VP Capital, við Reuters. Samkvæmt Prokopeníja bárust 2.000 beiðnir um skráningu á fyrstu tveimur klukkustundunum. Gengið er úr skugga um að umsækjendur stundi ekki peningaþvætti. Virði bitcoin stóð í 3.637 bandaríkjadölum í gær eða 438.986 krónum. Rafmyntin er þekkt fyrir sitt afar óstöðuga gengi og geta sveiflurnar verið miklar. Bitcoin var verðmætust í desember 2017. Var þá virði um tveggja milljóna króna. Birtist í Fréttablaðinu Rafmyntir Hvíta-Rússland Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. „Þetta er fyrsti vettvangurinn fyrir rafmyntareigendur til að fjölþætta eignasafn sitt,“ sagði Víktor Prokopeníja, eigandi VP Capital, við Reuters. Samkvæmt Prokopeníja bárust 2.000 beiðnir um skráningu á fyrstu tveimur klukkustundunum. Gengið er úr skugga um að umsækjendur stundi ekki peningaþvætti. Virði bitcoin stóð í 3.637 bandaríkjadölum í gær eða 438.986 krónum. Rafmyntin er þekkt fyrir sitt afar óstöðuga gengi og geta sveiflurnar verið miklar. Bitcoin var verðmætust í desember 2017. Var þá virði um tveggja milljóna króna.
Birtist í Fréttablaðinu Rafmyntir Hvíta-Rússland Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira