Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 13:15 Sjúkraþyrla austurríska fyrirtækisins Heli Austria. Vísir/Aðsend Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess. Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Fleiri fréttir Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Sjá meira
Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess.
Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Fleiri fréttir Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Sjá meira