Tæp 40 prósent íslenskra handboltamanna veðjuðu á leiki í eigin deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2019 08:00 Mynd tengist efni fréttar ekki beint. vísir/bára Í nýrri BS-rannsókn háskólanemans Guðmundar Sigurðssonar sem hann gerði fyrir sálfræðideild Háskóla Íslands kemur fram að handboltafólk stundar veðmál ansi grimmt og stór hluti veðjar á leiki í eigin deild.Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í dag en Guðmundur fékk svör frá 38 prósent leikmanna úr félagsliðum sem spiluðu Íslandsmótið 2017-2018. Alls tóku 309 leikmenn leikmenn þátt í könnuninni, flestir á aldursbilinu 18-20 ára. Tæplega 47 prósent aðspurðra sögðust hafa tekið þátt í peningaspilum síðastliðna tólf mánuði og þá spiluðu átta prósent þeirra vikulega eða oftar. Það stóra í rannsókninni er að 38 prósent þeirra sem stunda veðmál viðurkenndu að hafa veðjað leiki í eigin deild og ríflega tíu prósent veðjuðu á eigin leiki en bæði er vitaskuld stranglega bannað samkvæmt reglum handknattleikssambandsins. „Það veldur okkur miklum áhyggjum, sé það raunin. Það er alveg ljóst að ef fram heldur sem horfir gæti þetta orðið vandamál hér, í formi hagræðingar úrslita og fleira. Það er í lögunum okkar að leikmönnum er óheimilt að taka þátt í veðmálastarfsemi í kringum sína leiki. Við erum að skoða með hvaða hætti er hægt að útvíkka það,“ segir Róbert Geir Gíslason, formaður HSÍ, við Morgunblaðið. Fram kemur í rannsókn Guðmundar að veðmálaspilun handboltafólks er minni en í sambærilegum rannsóknum sem gerðar hafa verið á fótbolta en að sama skapi hafi aðgengi að veðmálum í handbolta stóraukist á meðan að rannsóknin var gerð. Bent er á að 56 prósent þátttakenda í rannsókninni vissu ekki hvort ákvæði væri í samningi þeirra sme bannaði þeim að taka þátt í veðmálum sem tengdust handbolta. Íslenski handboltinn Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Í nýrri BS-rannsókn háskólanemans Guðmundar Sigurðssonar sem hann gerði fyrir sálfræðideild Háskóla Íslands kemur fram að handboltafólk stundar veðmál ansi grimmt og stór hluti veðjar á leiki í eigin deild.Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í dag en Guðmundur fékk svör frá 38 prósent leikmanna úr félagsliðum sem spiluðu Íslandsmótið 2017-2018. Alls tóku 309 leikmenn leikmenn þátt í könnuninni, flestir á aldursbilinu 18-20 ára. Tæplega 47 prósent aðspurðra sögðust hafa tekið þátt í peningaspilum síðastliðna tólf mánuði og þá spiluðu átta prósent þeirra vikulega eða oftar. Það stóra í rannsókninni er að 38 prósent þeirra sem stunda veðmál viðurkenndu að hafa veðjað leiki í eigin deild og ríflega tíu prósent veðjuðu á eigin leiki en bæði er vitaskuld stranglega bannað samkvæmt reglum handknattleikssambandsins. „Það veldur okkur miklum áhyggjum, sé það raunin. Það er alveg ljóst að ef fram heldur sem horfir gæti þetta orðið vandamál hér, í formi hagræðingar úrslita og fleira. Það er í lögunum okkar að leikmönnum er óheimilt að taka þátt í veðmálastarfsemi í kringum sína leiki. Við erum að skoða með hvaða hætti er hægt að útvíkka það,“ segir Róbert Geir Gíslason, formaður HSÍ, við Morgunblaðið. Fram kemur í rannsókn Guðmundar að veðmálaspilun handboltafólks er minni en í sambærilegum rannsóknum sem gerðar hafa verið á fótbolta en að sama skapi hafi aðgengi að veðmálum í handbolta stóraukist á meðan að rannsóknin var gerð. Bent er á að 56 prósent þátttakenda í rannsókninni vissu ekki hvort ákvæði væri í samningi þeirra sme bannaði þeim að taka þátt í veðmálum sem tengdust handbolta.
Íslenski handboltinn Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn