Þrjár tannlæknastofur hljóta dagsektir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 17:49 Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Vísir/Getty Neytendastofa hefur ákveðið að leggja dagsektir á þrjár tannlæknastofur fyrir að hafa látið hjá líða að ráðast í úrbætur á upplýsingagjöf hvað varðar verðskrár á vefsíðum fyrirtækjanna þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Neytendastofu. Um er að ræða tannlæknastofurnar SP tannréttingar efh., Tannlæknastofan Turninn sf. og Tannlæknaþjónustuna slf. Tannlæknastofunum verður gert að greiða dagsektir að fjárhæð 20.000 króna á dag ef ekki verða gerðar viðeigandi úrbætur á vefsíðunum innan tveggja vikna. Forsaga málsins er sú að í júlí 2018 gerði Neytendastofa könnun á vefsíðum allra tannlæknastofa á landinu í þeim tilgangi að kanna ástand verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna en skylt er að gefa upp verð þar sem þjónusta er kynnt og seld. Í ljós kom að engin tannlæknastofa á landinu uppfyllti öll þau skilyrði sem lög og reglur kveða á um er varðar upplýsingagjöf um þjónustu. Neytendastofa fór í kjölfarið fram á kröfu um úrbætur af hálfu fyrirtækjanna. Í árslok 2018 framkvæmdi Neytendastofa könnunina að nýju og þá kom í ljós að aðeins ein tannlæknastofa hefði gert viðunandi úrbætur í kjölfar ábendingar Neytendastofu. Stofnunin sendi bréf til 21 tannlæknastofu í desember þar sem aftur var farið fram á úrbætur. Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Heilbrigðismál Neytendur Vinnumarkaður Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Neytendastofa hefur ákveðið að leggja dagsektir á þrjár tannlæknastofur fyrir að hafa látið hjá líða að ráðast í úrbætur á upplýsingagjöf hvað varðar verðskrár á vefsíðum fyrirtækjanna þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Neytendastofu. Um er að ræða tannlæknastofurnar SP tannréttingar efh., Tannlæknastofan Turninn sf. og Tannlæknaþjónustuna slf. Tannlæknastofunum verður gert að greiða dagsektir að fjárhæð 20.000 króna á dag ef ekki verða gerðar viðeigandi úrbætur á vefsíðunum innan tveggja vikna. Forsaga málsins er sú að í júlí 2018 gerði Neytendastofa könnun á vefsíðum allra tannlæknastofa á landinu í þeim tilgangi að kanna ástand verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna en skylt er að gefa upp verð þar sem þjónusta er kynnt og seld. Í ljós kom að engin tannlæknastofa á landinu uppfyllti öll þau skilyrði sem lög og reglur kveða á um er varðar upplýsingagjöf um þjónustu. Neytendastofa fór í kjölfarið fram á kröfu um úrbætur af hálfu fyrirtækjanna. Í árslok 2018 framkvæmdi Neytendastofa könnunina að nýju og þá kom í ljós að aðeins ein tannlæknastofa hefði gert viðunandi úrbætur í kjölfar ábendingar Neytendastofu. Stofnunin sendi bréf til 21 tannlæknastofu í desember þar sem aftur var farið fram á úrbætur. Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um.
Heilbrigðismál Neytendur Vinnumarkaður Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira