Nítján ár liðin frá líklega flottustu afmælisframmistöðu NBA-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 17:30 Það réð eiginlega enginn við Shaquille O'Neal á þessum árum. Getty/Stephen Dunn Shaquille O'Neal heldur upp á 47 ára afmælið sitt í dag en fyrir nítján árum síðan hélt hann upp á afmælið sitt með mjög eftirminnilegum hætti. 6. mars 2000 bauð nefnilega 28 ára gamall Shaquille O'Neal upp á svakalegan leik með Los Angeles Lakers liðinu á móti nágrönnunum í Los Angeles Clippers.On This Date: In 2000, Shaq dropped a career-high vs. the Clippers on his 28th birthday pic.twitter.com/nsfmybD2gi — ESPN (@espn) March 6, 2019 Shaquille O'Neal var með 61 stig og 23 fráköst í þessum leik sem Los Angeles Lakers liðið vann með 20 stigum 123-103. O'Neal nýtti 24 af 35 skotum sínum (69 prósent) og setti niður 13 af 22 vítum (59 prósent). Hann spilaði í 45 mínútur og var einnig með 3 stoðsendingar og 7 af 23 fráköstum hans voru í sókn. Næststigahæstur í Los Angeles Lakers liðinu var Kobe Bryant með 22 stig á 29 mínútum. Kobe Bryant átti einmitt stoðsendinguna á Shaq þegar O'Neal fór yfir 60 stigin í fyrsta skiptið á ferlinum. Leikmenn Los Angeles Clippers, sem þá voru með eitt lélegasta lið deildarinnar, réðu ekkert við Shaq í þessum leik. Shaquille O'Neal var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar þetta tímabil og varð síðan NBA-meistari í fyrsta sinn seinna um sumarið. O'Neal varð einnig NBA-meistari með Lakers 2001 og 2002 auk þess að vinna titilinn með Miami Heat 2006. Tímabilið 1999-2000, þar sem Shaquille O'Neal var með 29,7 stig og 13,6 fráköst að meðaltali, var aftur á móti eina tímabilið þar sem Shaq var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari mögnuðu framistöðu Shaquille O'Neal fyrir nítján árum síðan. NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Shaquille O'Neal heldur upp á 47 ára afmælið sitt í dag en fyrir nítján árum síðan hélt hann upp á afmælið sitt með mjög eftirminnilegum hætti. 6. mars 2000 bauð nefnilega 28 ára gamall Shaquille O'Neal upp á svakalegan leik með Los Angeles Lakers liðinu á móti nágrönnunum í Los Angeles Clippers.On This Date: In 2000, Shaq dropped a career-high vs. the Clippers on his 28th birthday pic.twitter.com/nsfmybD2gi — ESPN (@espn) March 6, 2019 Shaquille O'Neal var með 61 stig og 23 fráköst í þessum leik sem Los Angeles Lakers liðið vann með 20 stigum 123-103. O'Neal nýtti 24 af 35 skotum sínum (69 prósent) og setti niður 13 af 22 vítum (59 prósent). Hann spilaði í 45 mínútur og var einnig með 3 stoðsendingar og 7 af 23 fráköstum hans voru í sókn. Næststigahæstur í Los Angeles Lakers liðinu var Kobe Bryant með 22 stig á 29 mínútum. Kobe Bryant átti einmitt stoðsendinguna á Shaq þegar O'Neal fór yfir 60 stigin í fyrsta skiptið á ferlinum. Leikmenn Los Angeles Clippers, sem þá voru með eitt lélegasta lið deildarinnar, réðu ekkert við Shaq í þessum leik. Shaquille O'Neal var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar þetta tímabil og varð síðan NBA-meistari í fyrsta sinn seinna um sumarið. O'Neal varð einnig NBA-meistari með Lakers 2001 og 2002 auk þess að vinna titilinn með Miami Heat 2006. Tímabilið 1999-2000, þar sem Shaquille O'Neal var með 29,7 stig og 13,6 fráköst að meðaltali, var aftur á móti eina tímabilið þar sem Shaq var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari mögnuðu framistöðu Shaquille O'Neal fyrir nítján árum síðan.
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira