Wade skipti um treyju við lítt þekktan leikmann í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2019 15:30 Dwyane Wade og Kevin Huerter eftir leik. Getty/Michael Reaves/ Dwyane Wade kom mörgum á óvart eftir leik Miami Heat og Atlanta Hawks ekki síst þeim leikmanni sem fékk Miami-treyjuna hans í leikslok. Dwyane Wade er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og hefur það fyrir sið að skiptast á treyjum við leikmann í liði mótherjanna eftir hvern leik. Wade hefur öðlast mikla virðingu á sínum ferli í NBA og á marga góða kunningja meðal bestu leikmanna deildarinnar. Wade hefur skipt um treyjur við menn eins og LeBron James, Stephen Curry og Ben Simmons og það vilja margir komast yfir treyju þessa frábæra leikmanns.Kevin Huerter grew up idolizing D-Wade, so Wade pulled him aside for a jersey swap after the game pic.twitter.com/3Wz0m6aqlr — Bleacher Report (@BleacherReport) March 5, 2019 Dwyane Wade var að mæta Atlanta Hawks í þriðja sinn á tímabilinu í nótt og hafði áður skipt um treyjur við þá Vince Carter og Trae Young. Vince Carter er goðsögn í deildinni og Trae Young er einn af bestu nýliðum ársins. Það kom flestum á óvart þegar Dwyane Wade fór til hins lítt þekkta Kevin Huerter í leikslok. Kevin Huerter er tvítugur á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni. Atlanta Hawks valdi hann númer nítján í nýliðavalinu síðasta sumar. Kevin Huerter er með 9,4 stig, 3,2 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali á 27,2 mínútum í vetur. Hann er 201 sentímetra skotbakvörður. Dwyane Wade ákvað að verðlauna leikmann sem var með Wade sjálfan sem fyrirmynd og spilaði meira að segja í sama númeri og hann. „Hann var vanur að spila í mínum skóm. Hann spilar í númer þrjú vegna mín. Hann horfði upp til mín. Ég vissi því að ætlaði að koma honum á óvart í síðasta skiptið sem ég spilaði á móti honum,“ sagði Dwyane Wade. Dwyane Wade skoraði 23 stig á 31 mínútu í leiknum og var einnig með 5 stoðsendingar og 2 varin. Kevin Huerter skoraði 13 stig á 24 mínútum. NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Dwyane Wade kom mörgum á óvart eftir leik Miami Heat og Atlanta Hawks ekki síst þeim leikmanni sem fékk Miami-treyjuna hans í leikslok. Dwyane Wade er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og hefur það fyrir sið að skiptast á treyjum við leikmann í liði mótherjanna eftir hvern leik. Wade hefur öðlast mikla virðingu á sínum ferli í NBA og á marga góða kunningja meðal bestu leikmanna deildarinnar. Wade hefur skipt um treyjur við menn eins og LeBron James, Stephen Curry og Ben Simmons og það vilja margir komast yfir treyju þessa frábæra leikmanns.Kevin Huerter grew up idolizing D-Wade, so Wade pulled him aside for a jersey swap after the game pic.twitter.com/3Wz0m6aqlr — Bleacher Report (@BleacherReport) March 5, 2019 Dwyane Wade var að mæta Atlanta Hawks í þriðja sinn á tímabilinu í nótt og hafði áður skipt um treyjur við þá Vince Carter og Trae Young. Vince Carter er goðsögn í deildinni og Trae Young er einn af bestu nýliðum ársins. Það kom flestum á óvart þegar Dwyane Wade fór til hins lítt þekkta Kevin Huerter í leikslok. Kevin Huerter er tvítugur á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni. Atlanta Hawks valdi hann númer nítján í nýliðavalinu síðasta sumar. Kevin Huerter er með 9,4 stig, 3,2 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali á 27,2 mínútum í vetur. Hann er 201 sentímetra skotbakvörður. Dwyane Wade ákvað að verðlauna leikmann sem var með Wade sjálfan sem fyrirmynd og spilaði meira að segja í sama númeri og hann. „Hann var vanur að spila í mínum skóm. Hann spilar í númer þrjú vegna mín. Hann horfði upp til mín. Ég vissi því að ætlaði að koma honum á óvart í síðasta skiptið sem ég spilaði á móti honum,“ sagði Dwyane Wade. Dwyane Wade skoraði 23 stig á 31 mínútu í leiknum og var einnig með 5 stoðsendingar og 2 varin. Kevin Huerter skoraði 13 stig á 24 mínútum.
NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira