Íslandsmet hjá FH en ÍR bikarmeistari Anton Ingi Leifsson skrifar 2. mars 2019 15:06 Aníta var meðal keppanda í dag. vísir/vilhelm ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum innanhúss eftir að hafa haft betur gegn FH með fjórum stigum er bikarkeppnin fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR endað með 112 stig í samanlagðri keppni en FH fékk 108 stig. Í þriðja sætinu var Breiðablik með 95 stig. Í kvennaflokki var það hins vegar FH sem vann en FH fékk 57 stig. ÍR var í öðru sæti með 53 stig en Breiðablik fékk 47 stig. Það snérist hins vegar við í karlakeppninni því ÍR var þar hlutskarpast. ÍR-ingar fengu 59 stig, FH 51 og Breiðablik var í þriðja sætinu sem fyrr með 48 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir setti mótsmest í 60 metra grindahlaupi er hún kom í mark á 8,67 sekúndum en María Rún hleypur fyrir FH. Ísak Óli Trautason setti mótsmet í sömu grein karlamegin en hann kom í mark á 8,29 sekúndum en Ísak Óli hleypur fyrir Selfoss. Aníta Hinriksdóttir vann 1500 metra hlaup kvenna með nokkrum yfirburðum og sömu sögu má segja af Sæmundi Ólafssyni í karlaflokki. FH setti svo Íslandsmet í 4x200 metra boðhlaupi kvenna en sveit FH kom í mark á 1:38,29. María Rún Gunnlaugsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir hlupu fyrir FH. Öll úrslit mótsins má finna hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum innanhúss eftir að hafa haft betur gegn FH með fjórum stigum er bikarkeppnin fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR endað með 112 stig í samanlagðri keppni en FH fékk 108 stig. Í þriðja sætinu var Breiðablik með 95 stig. Í kvennaflokki var það hins vegar FH sem vann en FH fékk 57 stig. ÍR var í öðru sæti með 53 stig en Breiðablik fékk 47 stig. Það snérist hins vegar við í karlakeppninni því ÍR var þar hlutskarpast. ÍR-ingar fengu 59 stig, FH 51 og Breiðablik var í þriðja sætinu sem fyrr með 48 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir setti mótsmest í 60 metra grindahlaupi er hún kom í mark á 8,67 sekúndum en María Rún hleypur fyrir FH. Ísak Óli Trautason setti mótsmet í sömu grein karlamegin en hann kom í mark á 8,29 sekúndum en Ísak Óli hleypur fyrir Selfoss. Aníta Hinriksdóttir vann 1500 metra hlaup kvenna með nokkrum yfirburðum og sömu sögu má segja af Sæmundi Ólafssyni í karlaflokki. FH setti svo Íslandsmet í 4x200 metra boðhlaupi kvenna en sveit FH kom í mark á 1:38,29. María Rún Gunnlaugsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir hlupu fyrir FH. Öll úrslit mótsins má finna hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn