Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 07:30 LeBron James eftir að Mario Hezonja hafði varið skotið hans. AP/Seth Wenig LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123 NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira