Lifði af Chapecoense flugslysið en lést eftir fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2019 11:30 Rafael Henzel er hér lengst til hægri með leikmönnunum þremur sem lifðu slysið af en þeir eru Alan Ruschel, Neto og Jackson Follmann. Getty/Jayson Braga Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Rafael Henzel var 45 ára brasilískur fjölmiðlamaður sem var að spila fótbolta með vinum sínum þegar hann féll skyndilega í jörðina. Henzel var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu síðar. Aðeins þrír leikmenn Chapecoense komust af í flugslysinu en liðið var á leiðinni í úrslitaleik í Copa Sudamericana sem var spilaður í Kólumbíu. 77 farþegar voru í vélinni þar af 19 leikmenn Chapecoense.Rafael Henzel, one of six survivors of the Chapecoense plane crash, has died after he collapsed during a football match. "The green and white pages of this institution will always remember his example of overcoming [adversity] and everything he did."https://t.co/MAUBqIlMNxpic.twitter.com/tP4egUoBMg — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2019Chapecoense minnist Rafael Henzel sem „táknmyndar endurbyggingar félagsins“ eftir þetta mikla áfall að missa út allt aðalliðið sitt. Þeir þrír sem eftir stóðu voru það slasaðir að þeir voru ekkert að fara að spila alvöru fótbolta á næstunni. Rafael Henzel var mjög virtur fjölmiðlamaður en hann fór aftur í sitt gamla starf sem útvarpsmaður þegar hann var búinn að ná sér eftir flugslysið sem varð 28. nóvember 2016. „Allan sinn frábæra feril sagði Rafael söguna af Chapecoense,“ sagði í minningarfrétt á heimasíðu félagsins og þar er tekið fram að félagið muni aldrei gleyma hvað Rafael Henzel gerði fyrir það.Muito além de um símbolo da reconstrução, Rafael Henzel tornou-se parte da história da Chapecoense por eternizar, com a voz inconfundível, a emoção desmedida e o amor incondicional, os momentos mais marcantes da história do clube. Obrigado, Rafa!#VamosChapepic.twitter.com/VUPRKnV2Es — Chapecoense (@ChapecoenseReal) March 27, 2019Henzel braut sjö rifbein í slysinu en slapp annars ótrúlega vel. Hann gaf út bók þar sem hann sagði frá upplifun sinni af flugslysinu. Hinir fimm sem lifðu af voru leikmennirnir Alan Ruschel, Helio Zemper Neto og Jakson Follmann og flugþjónarnir Ximena Suarez og Erwin Tumiri. Henzel átti að lýsa næsta leik Chapecoense sem var á móti Criciúma í Copa do Brasil en Chapecoense biðlaði til brasilíska sambandsins að leiknum yrði frestað vegna fráfalls Rafael Henzel.Our condolences go out to the family of Rafael Henzel, journalist & Chapecoense crash survivor, who died last night aged 45 Here is one of his finest moments as a professional, commentating on Chape's historic Copa Sul-Americana semi-final win in 2016 pic.twitter.com/jlX8Q8ymzV — Yellow & Green Football (@football_yellow) March 27, 2019 Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Rafael Henzel var 45 ára brasilískur fjölmiðlamaður sem var að spila fótbolta með vinum sínum þegar hann féll skyndilega í jörðina. Henzel var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu síðar. Aðeins þrír leikmenn Chapecoense komust af í flugslysinu en liðið var á leiðinni í úrslitaleik í Copa Sudamericana sem var spilaður í Kólumbíu. 77 farþegar voru í vélinni þar af 19 leikmenn Chapecoense.Rafael Henzel, one of six survivors of the Chapecoense plane crash, has died after he collapsed during a football match. "The green and white pages of this institution will always remember his example of overcoming [adversity] and everything he did."https://t.co/MAUBqIlMNxpic.twitter.com/tP4egUoBMg — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2019Chapecoense minnist Rafael Henzel sem „táknmyndar endurbyggingar félagsins“ eftir þetta mikla áfall að missa út allt aðalliðið sitt. Þeir þrír sem eftir stóðu voru það slasaðir að þeir voru ekkert að fara að spila alvöru fótbolta á næstunni. Rafael Henzel var mjög virtur fjölmiðlamaður en hann fór aftur í sitt gamla starf sem útvarpsmaður þegar hann var búinn að ná sér eftir flugslysið sem varð 28. nóvember 2016. „Allan sinn frábæra feril sagði Rafael söguna af Chapecoense,“ sagði í minningarfrétt á heimasíðu félagsins og þar er tekið fram að félagið muni aldrei gleyma hvað Rafael Henzel gerði fyrir það.Muito além de um símbolo da reconstrução, Rafael Henzel tornou-se parte da história da Chapecoense por eternizar, com a voz inconfundível, a emoção desmedida e o amor incondicional, os momentos mais marcantes da história do clube. Obrigado, Rafa!#VamosChapepic.twitter.com/VUPRKnV2Es — Chapecoense (@ChapecoenseReal) March 27, 2019Henzel braut sjö rifbein í slysinu en slapp annars ótrúlega vel. Hann gaf út bók þar sem hann sagði frá upplifun sinni af flugslysinu. Hinir fimm sem lifðu af voru leikmennirnir Alan Ruschel, Helio Zemper Neto og Jakson Follmann og flugþjónarnir Ximena Suarez og Erwin Tumiri. Henzel átti að lýsa næsta leik Chapecoense sem var á móti Criciúma í Copa do Brasil en Chapecoense biðlaði til brasilíska sambandsins að leiknum yrði frestað vegna fráfalls Rafael Henzel.Our condolences go out to the family of Rafael Henzel, journalist & Chapecoense crash survivor, who died last night aged 45 Here is one of his finest moments as a professional, commentating on Chape's historic Copa Sul-Americana semi-final win in 2016 pic.twitter.com/jlX8Q8ymzV — Yellow & Green Football (@football_yellow) March 27, 2019
Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira