„Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2019 17:49 Báturinn sökk við bryggju á Ísafirði. Björgunarfélag Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Á Facebooksíðu Björgunarfélags Ísafjarðar segir að aðgerðir hafi gengið hratt og örugglega fyrir sig og það hafi skipt máli þar sem hver sekúnda hafi skipt máli. Björgunarmenn og skipstjóri bátsins voru um borð í honum þegar verið var að koma honum til Ísafjarðar en í honum var þó nokkuð af sjó og höfðu dælur ekki undan. Báturinn sökk svo þegar hann var kominn að bryggju á Ísafirði og var hann hífður á þurrt. Um farþegabát er að ræða en skipstjórinn var einn um borð þegar báturinn strandaði. Hann hafði skilað farþegum af sér skömmu áður.Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar fylgdi á eftir þegar bátnum var komið til Ísafjarðar.Björgunarfélag Ísafjarðar Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Tengdar fréttir Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. 23. mars 2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. 23. mars 2019 10:01 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. 23. mars 2019 16:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Á Facebooksíðu Björgunarfélags Ísafjarðar segir að aðgerðir hafi gengið hratt og örugglega fyrir sig og það hafi skipt máli þar sem hver sekúnda hafi skipt máli. Björgunarmenn og skipstjóri bátsins voru um borð í honum þegar verið var að koma honum til Ísafjarðar en í honum var þó nokkuð af sjó og höfðu dælur ekki undan. Báturinn sökk svo þegar hann var kominn að bryggju á Ísafirði og var hann hífður á þurrt. Um farþegabát er að ræða en skipstjórinn var einn um borð þegar báturinn strandaði. Hann hafði skilað farþegum af sér skömmu áður.Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar fylgdi á eftir þegar bátnum var komið til Ísafjarðar.Björgunarfélag Ísafjarðar
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Tengdar fréttir Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. 23. mars 2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. 23. mars 2019 10:01 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. 23. mars 2019 16:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. 23. mars 2019 12:32
Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. 23. mars 2019 10:01
Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. 23. mars 2019 16:23