LeBron var „við gæi“ en er núna „ég gæi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 14:30 LeBron James er ekkert í Lakers-búningnum á lokaspretti deildarkeppninnar. Getty/Yong Teck Lim Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. LeBron James yfirgaf heimstöðvarnar í Cleveland og samdi við Los Angeles Lakers. Síðan þá hefur hann verið afar duglegur að auglýsa alls konar hluti sem tengjast ekkert körfuboltanum eins og víngerð og framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Á sama tíma hefur lítið gengið hjá Lakers liðinu sem er fyrir löngu búið að klúðra sínum möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þetta slæma gengi inn á vellinum hefur fært gagnrýnendum vopnin í gagnrýni sinni og sumir hafa ekki sparað lýsingar sínar á því hvernig forgangsröðun LeBron hefur breyst. Einn af þessum mönnum er Colin Cowherd á Fox Sports sem hefur tekið eftir stórri breytingu á nálgun LeBron James. Colin fjallaði um þessa breytingu í gær og hér fyrir neðan má sjá hann taka hinn „nýja“ LeBron James fyrir."LeBron neck and neck with Kobe? I thought that argument had been won by LeBron... LeBron was a 'we' guy, now he's a 'me' guy. That poll lets you know exactly how all that's landing to players in the league. There's been a tipping point." — @ColinCowherdpic.twitter.com/ofQiDtKClw — FOX Sports (@FOXSports) April 8, 2019 Colin Cowherd gerir hér mikið úr því að í könnun meðal NBA-leikmanna í deildinni í dag þá fékk Michael Jordan yfirburðarkosningu sem besti leikmaður allra tíma í NBA-deildinni. James er reyndar í öðru sæti en 60 prósentum á eftir Jordan og bara rétt á undan KobeBryant. Að mati ColinCowherd eru vinsældir KobeBryant að aukast á meðan þær eru að hrynja hjá LeBron James. Svo má horfa á það hversu illa James gengur að fá leikmenn til að koma til sín til Los AngelesLakers. Honum gengur meira segja illa að fá leikmenn til að leika með sér körfubolta í myndinni SpaceJam 2. Lykilatriðið er að mati Cowherd er að LeBron James var „við gæi“ en er núna „ég gæi“. Allt hjá LeBron í dag snýst um hann sjálfan og ævintýri hans í Hollywood og annars staðar utan körfuboltavallarins. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. LeBron James yfirgaf heimstöðvarnar í Cleveland og samdi við Los Angeles Lakers. Síðan þá hefur hann verið afar duglegur að auglýsa alls konar hluti sem tengjast ekkert körfuboltanum eins og víngerð og framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Á sama tíma hefur lítið gengið hjá Lakers liðinu sem er fyrir löngu búið að klúðra sínum möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þetta slæma gengi inn á vellinum hefur fært gagnrýnendum vopnin í gagnrýni sinni og sumir hafa ekki sparað lýsingar sínar á því hvernig forgangsröðun LeBron hefur breyst. Einn af þessum mönnum er Colin Cowherd á Fox Sports sem hefur tekið eftir stórri breytingu á nálgun LeBron James. Colin fjallaði um þessa breytingu í gær og hér fyrir neðan má sjá hann taka hinn „nýja“ LeBron James fyrir."LeBron neck and neck with Kobe? I thought that argument had been won by LeBron... LeBron was a 'we' guy, now he's a 'me' guy. That poll lets you know exactly how all that's landing to players in the league. There's been a tipping point." — @ColinCowherdpic.twitter.com/ofQiDtKClw — FOX Sports (@FOXSports) April 8, 2019 Colin Cowherd gerir hér mikið úr því að í könnun meðal NBA-leikmanna í deildinni í dag þá fékk Michael Jordan yfirburðarkosningu sem besti leikmaður allra tíma í NBA-deildinni. James er reyndar í öðru sæti en 60 prósentum á eftir Jordan og bara rétt á undan KobeBryant. Að mati ColinCowherd eru vinsældir KobeBryant að aukast á meðan þær eru að hrynja hjá LeBron James. Svo má horfa á það hversu illa James gengur að fá leikmenn til að koma til sín til Los AngelesLakers. Honum gengur meira segja illa að fá leikmenn til að leika með sér körfubolta í myndinni SpaceJam 2. Lykilatriðið er að mati Cowherd er að LeBron James var „við gæi“ en er núna „ég gæi“. Allt hjá LeBron í dag snýst um hann sjálfan og ævintýri hans í Hollywood og annars staðar utan körfuboltavallarins.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ Sjá meira