Greiddi nærri þrjá milljarða fyrir Bókun Kristinn Ingi Jónsson skrifar 10. apríl 2019 06:45 Hjalti Baldursson, forstjóri og annar stofnenda Bókunar Bandaríski bókunarrisinn TripAdvisor, sem rekur stærsta ferðavef heims, greiddi 23 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum króna, fyrir allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun á síðasta ári, eftir því sem fram kemur í ársreikningi bandaríska félagsins sem var gerður opinber í síðasta mánuði. Tilkynnt var um kaup TripAdvisor á Bókun, sem sérhæfir sig í þróun á hugbúnaði fyrir ferðaþjónustuna, í apríl í fyrra og var þá sérstaklega tekið fram að kaupverðið væri trúnaðarmál. Seljendur voru stofnendurnir Hjalti Baldursson, sem fór með 45 prósenta hlut í Bókun, og Ólafur Gauti Guðmundsson, sem átti tæplega 32 prósenta hlut, auk þess sem Norvik, sem er í eigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu, seldi 24 prósenta hlut sinn í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu. Norvik gekk inn í hluthafahópinn árið 2017 en áður áttu Hjalti, sem er forstjóri Bókunar, og Ólafur Gauti tæknistjóri félagið að fullu. Bókun hefur vaxið hratt frá stofnun árið 2012 og er hugbúnaðar félagsins nú mest notaða sölu- og birgðakerfið í íslenskri ferðaþjónustu. Í tilkynningu vegna kaupanna var tekið fram að með kaupunum myndi TripAdvisor útvíkka vöruframboð sitt, með því að þjónusta ferðaþjónustufyrirtæki með rekstrar- og stjórnunarhugbúnaði, til viðbótar við að starfrækja stærsta dreifingarnet á heiminum fyrir ferðir og afþreyingu. Höfuðstöðvar Bókunar eru áfram á Íslandi í kjölfar kaupanna og er stefnt að umtalsverðum vexti fyrirtækisins en starfsmenn þess voru um tuttugu talsins um mitt síðasta ár. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Bandaríski bókunarrisinn TripAdvisor, sem rekur stærsta ferðavef heims, greiddi 23 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum króna, fyrir allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun á síðasta ári, eftir því sem fram kemur í ársreikningi bandaríska félagsins sem var gerður opinber í síðasta mánuði. Tilkynnt var um kaup TripAdvisor á Bókun, sem sérhæfir sig í þróun á hugbúnaði fyrir ferðaþjónustuna, í apríl í fyrra og var þá sérstaklega tekið fram að kaupverðið væri trúnaðarmál. Seljendur voru stofnendurnir Hjalti Baldursson, sem fór með 45 prósenta hlut í Bókun, og Ólafur Gauti Guðmundsson, sem átti tæplega 32 prósenta hlut, auk þess sem Norvik, sem er í eigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu, seldi 24 prósenta hlut sinn í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu. Norvik gekk inn í hluthafahópinn árið 2017 en áður áttu Hjalti, sem er forstjóri Bókunar, og Ólafur Gauti tæknistjóri félagið að fullu. Bókun hefur vaxið hratt frá stofnun árið 2012 og er hugbúnaðar félagsins nú mest notaða sölu- og birgðakerfið í íslenskri ferðaþjónustu. Í tilkynningu vegna kaupanna var tekið fram að með kaupunum myndi TripAdvisor útvíkka vöruframboð sitt, með því að þjónusta ferðaþjónustufyrirtæki með rekstrar- og stjórnunarhugbúnaði, til viðbótar við að starfrækja stærsta dreifingarnet á heiminum fyrir ferðir og afþreyingu. Höfuðstöðvar Bókunar eru áfram á Íslandi í kjölfar kaupanna og er stefnt að umtalsverðum vexti fyrirtækisins en starfsmenn þess voru um tuttugu talsins um mitt síðasta ár.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira