Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2019 12:00 Stytta McNeill stendur fyrir utan heimavöll Celtic vísir/getty Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland. Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland.
Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira