Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 13:00 Kevin Durant. Getty/Ezra Shaw Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw NBA Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Sjá meira
Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw
NBA Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Sjá meira