Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2019 22:00 Aaron Rodgers var vel falinn í þættinum allt þar til hann var grillaður. mynd/hbo Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. Rodgers greindi fyrst frá því að hann væri á leið í þáttinn í viðtali á Kentucky Derby en þá var hann ekkert tekinn sérstaklega alvarlega.OMG...thought he was joking @AaronRodgers12@GameOfThrones@KentuckyDerby#GameofThronespic.twitter.com/fkDgBlFeGQ — Sam Alex (@SamAlexRadio) May 10, 2019 Rodgers gat loksins sýnt mynd af sér baksviðs og sagt frá því að hann væri í þættinum eftir að hann fór í loftið. View this post on InstagramIt was just for a few seconds, but I’ll always be thankful to have been on the penultimate episode of @gameofthrones #crazyepisodetonight # A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) on May 12, 2019 at 9:44pm PDT Hann var nú ekki beint í stóru hlutverki og þurfti að hafa talsvert fyrir því að finna Rodgers í þættinum. NFL-stjarnan fékk þó sínar tvær sekúndur af frægð í þáttunum er hann var grillaður af dreka. Ekki ónýtt.Aaron Rodgers cameo last night in Game of Thrones He had a good run pic.twitter.com/VWJ76YTHyJ — Jac Collinsworth (@JacCollinsworth) May 13, 2019 NFL Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Fleiri fréttir Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Tekur á líkama og sál að gera þetta HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu „Líður eins og ég sé tvítugur“ Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Gaf flotta jakkann sinn í beinni Bað um nýtt herbergi í Zagreb Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik „Notum kvöldið í að sleikja sárin“ „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Sjá meira
Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. Rodgers greindi fyrst frá því að hann væri á leið í þáttinn í viðtali á Kentucky Derby en þá var hann ekkert tekinn sérstaklega alvarlega.OMG...thought he was joking @AaronRodgers12@GameOfThrones@KentuckyDerby#GameofThronespic.twitter.com/fkDgBlFeGQ — Sam Alex (@SamAlexRadio) May 10, 2019 Rodgers gat loksins sýnt mynd af sér baksviðs og sagt frá því að hann væri í þættinum eftir að hann fór í loftið. View this post on InstagramIt was just for a few seconds, but I’ll always be thankful to have been on the penultimate episode of @gameofthrones #crazyepisodetonight # A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) on May 12, 2019 at 9:44pm PDT Hann var nú ekki beint í stóru hlutverki og þurfti að hafa talsvert fyrir því að finna Rodgers í þættinum. NFL-stjarnan fékk þó sínar tvær sekúndur af frægð í þáttunum er hann var grillaður af dreka. Ekki ónýtt.Aaron Rodgers cameo last night in Game of Thrones He had a good run pic.twitter.com/VWJ76YTHyJ — Jac Collinsworth (@JacCollinsworth) May 13, 2019
NFL Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Fleiri fréttir Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Tekur á líkama og sál að gera þetta HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu „Líður eins og ég sé tvítugur“ Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Gaf flotta jakkann sinn í beinni Bað um nýtt herbergi í Zagreb Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik „Notum kvöldið í að sleikja sárin“ „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Sjá meira