Notaði risastórt svart gervityppi til að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 08:30 Lamar Odom á bekknum á ÓL í Aþenu 2004. Hann svindlaði á lyfjaprófi til að komast þangað. Getty/Andreas Rentz Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Lamar Odom varð meðal annars NBA-meistari með Los Angeles Lakers tvö ár í röð frá 2009 til 22010. Hann skoraði 12,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni 2009 og var í stóru hlutverki í báðum titlum. Í nýrri ævisögu Lamar Odom sem er að koma út á næstunni þá segir Odom frá því hvernig honum tókst að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana árið 2004. Það tímabil lék hann með Miami Heat og var með 17,1 stig, 9,7 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Leikarnir fóru þá fram í Aþenu og Lamar Odom var valinn í bandaríska landsliðið. Vandamálið var lyfjapróf sem hann þurfti að standast nokkrum dögum eftir að valið var kunngjört. Odom hefði nefnilega verið að reykja gras allt sumarið og vissi að hann myndi aldrei standast þetta lyfjapróf. Þá voru góð ráð dýr en Lamar Odom dó aftur á móti ekki ráðalaus.Lamar Odom says he used "a giant, rubber, black cock" to pass his drug test for the 2004 Olympics: https://t.co/0NGijb1DT5pic.twitter.com/HyFtBDCRzg — Deadspin (@Deadspin) May 18, 2019Lamar Odom segir frá því í bókinni hvernig honum tókst að plata lyfjaeftirlitsmanninn á ótrúlegan hátt. Lamar Odom fann risastórt svart gervi typpi á netinu eftir að hafa leitað á Google. Það kom með hraðpósti daginn eftir. Einkaþjálfari Lamar Odom reddaði honum „hreinu“ þvagi sem var síðan geymt í pungnum á gervi typpinu. Odom tók síðan typpið og festi það á sig. Lyfjaeftirlitsmaðurinn kom inn í baðherbergið og var í 60 sentimetra fjarlægði þegar Lamar Odom tók gervityppið út. „Ég renndi frá og tók gervityppið varlega út um rennilásinn. Ég þurfti síðan að kreista typpið mörgum sinnum til að ná þvaginu út,“ lýsir Lamar Odom í bókinni.Lamar Odom admitted to cheating a drug test in order to play for USA Basketball at the 2004 Olympics. https://t.co/kQMv6Z8xAD — USA TODAY (@USATODAY) May 18, 2019Lamar Odom hafði enn áhyggjur af því að svindlið uppgötvaðist þegar hann rétti lyfjaeftirlitsmanninum glasið með þvaginu. Sá hinn sami mældi hitastig þess og virtist vera sáttur eftir þá mælingu. Hann óskaði Lamar Odom í það minnsta til hamingju að vera kominn í bandaríska landsliðið. Odom var síðan mættur til Aþenu um haustið. Í bandaríska landsliðinu á þessum Ólympíuleikum í Aþenu 2004 voru leikmenn eins og Tim Duncan, Allen Iverson, Stephon Marbury, LeBron James og Carmelo Anthony. Það voru því mikil vonbrigði fyrir alla þegar liði náði bara að vinna bronsið á leikunum. NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Lamar Odom varð meðal annars NBA-meistari með Los Angeles Lakers tvö ár í röð frá 2009 til 22010. Hann skoraði 12,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni 2009 og var í stóru hlutverki í báðum titlum. Í nýrri ævisögu Lamar Odom sem er að koma út á næstunni þá segir Odom frá því hvernig honum tókst að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana árið 2004. Það tímabil lék hann með Miami Heat og var með 17,1 stig, 9,7 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Leikarnir fóru þá fram í Aþenu og Lamar Odom var valinn í bandaríska landsliðið. Vandamálið var lyfjapróf sem hann þurfti að standast nokkrum dögum eftir að valið var kunngjört. Odom hefði nefnilega verið að reykja gras allt sumarið og vissi að hann myndi aldrei standast þetta lyfjapróf. Þá voru góð ráð dýr en Lamar Odom dó aftur á móti ekki ráðalaus.Lamar Odom says he used "a giant, rubber, black cock" to pass his drug test for the 2004 Olympics: https://t.co/0NGijb1DT5pic.twitter.com/HyFtBDCRzg — Deadspin (@Deadspin) May 18, 2019Lamar Odom segir frá því í bókinni hvernig honum tókst að plata lyfjaeftirlitsmanninn á ótrúlegan hátt. Lamar Odom fann risastórt svart gervi typpi á netinu eftir að hafa leitað á Google. Það kom með hraðpósti daginn eftir. Einkaþjálfari Lamar Odom reddaði honum „hreinu“ þvagi sem var síðan geymt í pungnum á gervi typpinu. Odom tók síðan typpið og festi það á sig. Lyfjaeftirlitsmaðurinn kom inn í baðherbergið og var í 60 sentimetra fjarlægði þegar Lamar Odom tók gervityppið út. „Ég renndi frá og tók gervityppið varlega út um rennilásinn. Ég þurfti síðan að kreista typpið mörgum sinnum til að ná þvaginu út,“ lýsir Lamar Odom í bókinni.Lamar Odom admitted to cheating a drug test in order to play for USA Basketball at the 2004 Olympics. https://t.co/kQMv6Z8xAD — USA TODAY (@USATODAY) May 18, 2019Lamar Odom hafði enn áhyggjur af því að svindlið uppgötvaðist þegar hann rétti lyfjaeftirlitsmanninum glasið með þvaginu. Sá hinn sami mældi hitastig þess og virtist vera sáttur eftir þá mælingu. Hann óskaði Lamar Odom í það minnsta til hamingju að vera kominn í bandaríska landsliðið. Odom var síðan mættur til Aþenu um haustið. Í bandaríska landsliðinu á þessum Ólympíuleikum í Aþenu 2004 voru leikmenn eins og Tim Duncan, Allen Iverson, Stephon Marbury, LeBron James og Carmelo Anthony. Það voru því mikil vonbrigði fyrir alla þegar liði náði bara að vinna bronsið á leikunum.
NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira