Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 11:47 Ágúst Ólafur Ágústsson. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar segir í stöðuuppfærslu á samfélagsmiðlum að á fundi fjárlaganefndar í gær hafi verið kynntar ótrúlegar breytingartillögur á fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hyggst gera í ljósi breyttra aðstæðna í hagkerfinu. Hann segir margt koma á óvart um breytingar á útgjöldum til málefnasviða ríkisins frá því sem fjármálaráðherra boðaði í fjármálaáætluninni í mars síðast liðnum. „Ég er í hálfgerðu áfalli við lestur þessara breytingatillagna á fjármálaáætlun sem er einungis rúmlega tveggja mánaða gömul. Þegar við berum saman það sem að átti að vera í áætluninni og það sem ríkisstjórnin er að leggja til þá kemur fram að framlög til dæmis til öryrkja næstu fimm árin eiga að lækka samanlagt um tæpa átta milljarða frá því sem hafði verið kynnt í fjármálaáætlun,” segir Ágúst. Ágúst segir einnig að útgjöld til umhverfismála verði lækkuð um einn koma fjóra milljarða á næstu fimm árin, framhaldsskólar fá lækkun um einn komma átta milljarð og sjúkrahúsþjónusta fær um fjögurra komma sjö milljarða króna lækkun saman lagt á tímabilinu svo dæmi séu tekin. þá verða fjárframlög til löggæslu verða lækkuð um einn milljarð og samgöngumál um tvo komma átta milljarða frá því sem fyrri áætlun gerði ráð fyrir, og sé litið til heildarútgjalda til samgöngumála lækki þau um 17% næstu fimm árin. „Það er margt þarna sem krefst frekari skýringa og ég hef þegar beðið eftir að fá þær strax á fyrsta fundi fjárlaganefndar eftir Helgi,” segir Ágúst. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 á uppstigningardag að afkoma ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuði þessa árs hafi verið um sjö milljörðum lakari en stefnt hafi verið að. Þar eru fall WOW Air og loðnubrestur nefndar sem helstu ástæður þess að fjármálastefna ríkisstjórnarinnar var tekin til endurskoðunar. Bjarni sagði að með þeim aðgerðum sem lagt er upp með nú sé reynt að verja þá uppbyggingu sem ríkisstjórnin hafi þegar kynnt. „Ég held að bæði fjármálaáætlunin og fjármálastefnan er byggð á allt of bjartsýnum forsendum. Við sjáum að gert er ráð fyrir að gengi krónunnar eigi að haldast óbreytt næstu fimm árin það er aldrei að fara gerast. Það er spáð að verðbólga verði einfaldlega svipuð og hafði verið spáð. Atvinnuleysi á að breytast lítið frá fyrri spá. Þannig að grunnur hagstjórnar hér er afskaplega veikur,” segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Alþingi Efnahagsmál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Sjá meira
Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar segir í stöðuuppfærslu á samfélagsmiðlum að á fundi fjárlaganefndar í gær hafi verið kynntar ótrúlegar breytingartillögur á fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hyggst gera í ljósi breyttra aðstæðna í hagkerfinu. Hann segir margt koma á óvart um breytingar á útgjöldum til málefnasviða ríkisins frá því sem fjármálaráðherra boðaði í fjármálaáætluninni í mars síðast liðnum. „Ég er í hálfgerðu áfalli við lestur þessara breytingatillagna á fjármálaáætlun sem er einungis rúmlega tveggja mánaða gömul. Þegar við berum saman það sem að átti að vera í áætluninni og það sem ríkisstjórnin er að leggja til þá kemur fram að framlög til dæmis til öryrkja næstu fimm árin eiga að lækka samanlagt um tæpa átta milljarða frá því sem hafði verið kynnt í fjármálaáætlun,” segir Ágúst. Ágúst segir einnig að útgjöld til umhverfismála verði lækkuð um einn koma fjóra milljarða á næstu fimm árin, framhaldsskólar fá lækkun um einn komma átta milljarð og sjúkrahúsþjónusta fær um fjögurra komma sjö milljarða króna lækkun saman lagt á tímabilinu svo dæmi séu tekin. þá verða fjárframlög til löggæslu verða lækkuð um einn milljarð og samgöngumál um tvo komma átta milljarða frá því sem fyrri áætlun gerði ráð fyrir, og sé litið til heildarútgjalda til samgöngumála lækki þau um 17% næstu fimm árin. „Það er margt þarna sem krefst frekari skýringa og ég hef þegar beðið eftir að fá þær strax á fyrsta fundi fjárlaganefndar eftir Helgi,” segir Ágúst. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 á uppstigningardag að afkoma ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuði þessa árs hafi verið um sjö milljörðum lakari en stefnt hafi verið að. Þar eru fall WOW Air og loðnubrestur nefndar sem helstu ástæður þess að fjármálastefna ríkisstjórnarinnar var tekin til endurskoðunar. Bjarni sagði að með þeim aðgerðum sem lagt er upp með nú sé reynt að verja þá uppbyggingu sem ríkisstjórnin hafi þegar kynnt. „Ég held að bæði fjármálaáætlunin og fjármálastefnan er byggð á allt of bjartsýnum forsendum. Við sjáum að gert er ráð fyrir að gengi krónunnar eigi að haldast óbreytt næstu fimm árin það er aldrei að fara gerast. Það er spáð að verðbólga verði einfaldlega svipuð og hafði verið spáð. Atvinnuleysi á að breytast lítið frá fyrri spá. Þannig að grunnur hagstjórnar hér er afskaplega veikur,” segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Alþingi Efnahagsmál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Sjá meira