Á Facebook-síðu slökkviliðsins kemur fram að stúlkan sé á góðum batavegi en hjálmurinn hennar eyðilagðist þegar ekið var á hana.
Slökkviliðsmennirnir fjórir sem færðu henni hjálminn voru þeir sem mættu á vettvang slyssins en þeir ákváðu að fagna því með henni að allt endaði vel og færðu henni hjálminn að gjöf.