Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið Sylvía Hall skrifar 15. júní 2019 15:09 Frá upphitun í Mosfellsbæ. Kvennahlaupið Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Þetta er í þrítugasta sinn sem Kvennahlaupið fer fram. Frábær þátttaka var í hlaupinu í dag en hlaupið var á yfir áttatíu stöðum víðs vegar um landið og víða erlendis. Mismunandi vegalengdir voru í boði fyrir þátttakendur, allt frá 900 metrum upp í tíu kílómetra. Góð stemning var hjá þátttakendum og segir í fréttatilkynningu að gleði og kátína hafi skinið úr hverju andliti þegar konur á öllum aldri komu saman og áttu skemmtilega stund. Sumir hlupu á meðan aðrir gengu en rúmlega þrjú þúsund manns hlupu í Garðabæ, þúsund í Mosfellsbæ, þrjú hundruð á Akureyri og í Reykjanesbæ og rúmlega hundrað á Ísafirði og á Egilsstöðum. Fyrsta Kvennahlaupið var haldið þann 30. júní árið 1990 í Garðabæ og fór það fram í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Lovísa Einarsdóttir kom með hugmyndina frá Finnlandi og þótti það kjörið að bjóða upp á eitthvað nýtt sem höfðaði til almennings á Íþróttahátíðinni. Síðan þá hafa þúsundir kvenna um allt land hlaupið saman í júní í þrjátíu ár. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu og er lögð áhersla á að hver kona taki þátt á sínum forsendum og komi í mark á sínum hraða og með bros á vör. Algengt er að margir ættliðir fari saman í hlaupið og geri sér glaðan dag að hlaupi loknu. Heilsa Jafnréttismál Menning Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Þetta er í þrítugasta sinn sem Kvennahlaupið fer fram. Frábær þátttaka var í hlaupinu í dag en hlaupið var á yfir áttatíu stöðum víðs vegar um landið og víða erlendis. Mismunandi vegalengdir voru í boði fyrir þátttakendur, allt frá 900 metrum upp í tíu kílómetra. Góð stemning var hjá þátttakendum og segir í fréttatilkynningu að gleði og kátína hafi skinið úr hverju andliti þegar konur á öllum aldri komu saman og áttu skemmtilega stund. Sumir hlupu á meðan aðrir gengu en rúmlega þrjú þúsund manns hlupu í Garðabæ, þúsund í Mosfellsbæ, þrjú hundruð á Akureyri og í Reykjanesbæ og rúmlega hundrað á Ísafirði og á Egilsstöðum. Fyrsta Kvennahlaupið var haldið þann 30. júní árið 1990 í Garðabæ og fór það fram í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Lovísa Einarsdóttir kom með hugmyndina frá Finnlandi og þótti það kjörið að bjóða upp á eitthvað nýtt sem höfðaði til almennings á Íþróttahátíðinni. Síðan þá hafa þúsundir kvenna um allt land hlaupið saman í júní í þrjátíu ár. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu og er lögð áhersla á að hver kona taki þátt á sínum forsendum og komi í mark á sínum hraða og með bros á vör. Algengt er að margir ættliðir fari saman í hlaupið og geri sér glaðan dag að hlaupi loknu.
Heilsa Jafnréttismál Menning Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira