Bæði fáránlegt og heimskulegt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. ágúst 2019 07:30 Donald Trump vill að Bandaríkin eignist Grænland. Vísir/EPA Hugmyndir Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland eru bæði heimskulegar og hlægilegar. Þetta sögðu viðmælendur grænlenska ríkisútvarpsins (KNR) í gær en The Wall Street Journal greindi upphaflega frá því að Trump hefði spurst fyrir um möguleikann í samtölum við aðstoðarmenn og ráðgjafa. Josef Joelsen sagði við KNR að hann gæti hreinlega ekki ímyndað sér að verða bandarískur ríkisborgari. „Mér finnst þetta heimskulegt og fáránlegt af því það er ekki hægt að kaupa landið okkar eða skella verðmiða á það.“ Mikael Ludvigsen tók í sama streng. Sagði Trump búa í draumaveröld og vera ótrúlegan. „Hann hefur ekkert efni á þessu. Landið okkar er fokdýrt.“ Og Mike Thomsen var ómyrkur í máli. „Það er ekki hægt að kaupa bara land. Sama hversu mikið þú vilt borga, þá geturðu ekki átt það. Sama hvað því líður má spyrja sig um trúverðugleika þessa ruslmanns. Hann byggði ekki einu sinni vegginn sem hann lofaði. Hann er drasl.“ En það eru greinilega ekki allir á sama máli. Jensine Lerch sagðist vel geta séð fyrir sér að verða bandarísk. „Kannski væri best ef Danir stjórnuðu ekki öllu. Ég held þetta yrði ágætt.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Grænland Tengdar fréttir Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. 15. ágúst 2019 22:31 Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. 16. ágúst 2019 10:42 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Hugmyndir Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland eru bæði heimskulegar og hlægilegar. Þetta sögðu viðmælendur grænlenska ríkisútvarpsins (KNR) í gær en The Wall Street Journal greindi upphaflega frá því að Trump hefði spurst fyrir um möguleikann í samtölum við aðstoðarmenn og ráðgjafa. Josef Joelsen sagði við KNR að hann gæti hreinlega ekki ímyndað sér að verða bandarískur ríkisborgari. „Mér finnst þetta heimskulegt og fáránlegt af því það er ekki hægt að kaupa landið okkar eða skella verðmiða á það.“ Mikael Ludvigsen tók í sama streng. Sagði Trump búa í draumaveröld og vera ótrúlegan. „Hann hefur ekkert efni á þessu. Landið okkar er fokdýrt.“ Og Mike Thomsen var ómyrkur í máli. „Það er ekki hægt að kaupa bara land. Sama hversu mikið þú vilt borga, þá geturðu ekki átt það. Sama hvað því líður má spyrja sig um trúverðugleika þessa ruslmanns. Hann byggði ekki einu sinni vegginn sem hann lofaði. Hann er drasl.“ En það eru greinilega ekki allir á sama máli. Jensine Lerch sagðist vel geta séð fyrir sér að verða bandarísk. „Kannski væri best ef Danir stjórnuðu ekki öllu. Ég held þetta yrði ágætt.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Grænland Tengdar fréttir Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. 15. ágúst 2019 22:31 Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. 16. ágúst 2019 10:42 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. 15. ágúst 2019 22:31
Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. 16. ágúst 2019 10:42