Einungis 1/3 allra fyrirtækja í heiminum ná að innleiða stefnu sína á árangursríkan hátt Guðrún Ragnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 11:20 Í gegnum áranna rás hefur áhersla stjórnenda verið á að móta „réttu“ stefnuna og þegar komið hefur að því að innleiða þá stefnu er krafturinn uppurinn og daglegur rekstur farinn að soga til sína alla orkuna. En hvernig er hægt að forðast þennan pytt sem flest fyrirtæki detta í? Til að byrja með þarf stytta þann tíma sem fer í að móta stefnuna þannig að öll orkan sé ekki uppurin strax í upphafi. Einnig þarf að tryggja að sem flestir sem munu bera ábyrgð á innleiðingu stefnunnar innan fyrirtækisins komi að mótun hennar strax í upphafi þannig að það sé víðtækt eignarhald. Loks þarf að huga að því til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að ná fram þeirri stefnu sem er verið að móta og hversu vel fyrirtækið er í stakk búið til að ná fram þeirri stefnu. Í síbreytilegu umhverfi er nánast ómögulegt að móta hina einu „réttu“ stefnu. Það sem skiptir máli er að vita fyrir hvað fyrirtækið stendur (hlutverk), hvert það er að fara (framtíðarsýn) og hvernig það ætlar að komast þangað (aðgerðaáætlun). Fyrirtæki geta síðan verið misjafnlega vel í stakk búin til að takast á við þær breytingar sem aðgerðaáætlunin kallar á og því þarf oft að fara í ákveðna undirbúningsvinnu eins og skipulagsbreytingar, sækja þekkingu og hæfni sem ekki er til staðar og/eða vinna í jarðveginum (menningunni) svo eitthvað sem nefnt. Í Hörpunni 23. september n.k. verður haldin í fyrsta sinn alþjóðleg ráðstefna um innleiðingu stefnu – „Bold Strategy Summit ´19“. Þar munu helstu sérfræðingar heims á þessu sviði fjalla um ýmis tæki og tól og strauma og stefnur sem geta aðstoðað fyrirtæki í þeirri vegferð að ná að innleiða sína stefnu á árangursríkan hátt. Hvort sem fyrirtækið þitt er eitt af hverjum þremur sem nær að innleiða stefnu sína á árangursríkan hátt eða ekki þá er klárt að þessi ráðstefna á erindi til allra stjórnenda.Höfundur er stjórnendaráðgjafi og eigandi Strategiu ehf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnumarkaður Mest lesið Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Ávinningur fyrri ára í hættu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Gefum í – því unglingarnir okkar eiga það skilið skrifar Skoðun Það er munur á veðmálum og veðmálum Auður Inga Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að bíða lengur? Björg Baldursdóttir skrifar Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar Sjá meira
Í gegnum áranna rás hefur áhersla stjórnenda verið á að móta „réttu“ stefnuna og þegar komið hefur að því að innleiða þá stefnu er krafturinn uppurinn og daglegur rekstur farinn að soga til sína alla orkuna. En hvernig er hægt að forðast þennan pytt sem flest fyrirtæki detta í? Til að byrja með þarf stytta þann tíma sem fer í að móta stefnuna þannig að öll orkan sé ekki uppurin strax í upphafi. Einnig þarf að tryggja að sem flestir sem munu bera ábyrgð á innleiðingu stefnunnar innan fyrirtækisins komi að mótun hennar strax í upphafi þannig að það sé víðtækt eignarhald. Loks þarf að huga að því til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að ná fram þeirri stefnu sem er verið að móta og hversu vel fyrirtækið er í stakk búið til að ná fram þeirri stefnu. Í síbreytilegu umhverfi er nánast ómögulegt að móta hina einu „réttu“ stefnu. Það sem skiptir máli er að vita fyrir hvað fyrirtækið stendur (hlutverk), hvert það er að fara (framtíðarsýn) og hvernig það ætlar að komast þangað (aðgerðaáætlun). Fyrirtæki geta síðan verið misjafnlega vel í stakk búin til að takast á við þær breytingar sem aðgerðaáætlunin kallar á og því þarf oft að fara í ákveðna undirbúningsvinnu eins og skipulagsbreytingar, sækja þekkingu og hæfni sem ekki er til staðar og/eða vinna í jarðveginum (menningunni) svo eitthvað sem nefnt. Í Hörpunni 23. september n.k. verður haldin í fyrsta sinn alþjóðleg ráðstefna um innleiðingu stefnu – „Bold Strategy Summit ´19“. Þar munu helstu sérfræðingar heims á þessu sviði fjalla um ýmis tæki og tól og strauma og stefnur sem geta aðstoðað fyrirtæki í þeirri vegferð að ná að innleiða sína stefnu á árangursríkan hátt. Hvort sem fyrirtækið þitt er eitt af hverjum þremur sem nær að innleiða stefnu sína á árangursríkan hátt eða ekki þá er klárt að þessi ráðstefna á erindi til allra stjórnenda.Höfundur er stjórnendaráðgjafi og eigandi Strategiu ehf.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun