Umhverfisvæn rjúpnaskot á markað 20. ágúst 2019 17:45 Sigurður Haraldsson og Hjálmar Ævarsson hjá Hlaði. Fréttablaðið/Valli Skotveiðiverslunin Hlað mun brátt selja umhverfisvæn haglaskot sem finnast víða erlendis. Forhlaðið er úr feltefni en ekki plasti sem oftast er notað, og mun það þá brotna hraðar niður í umhverfinu. Skotin eru framleidd í bænum Gamebore, nálægt Hull á austurströnd Bretlands. Hjálmar Ævarsson hjá Hlaði segir að höglin sjálf séu úr stáli en forhlaðið úr felti. Skotin hafa verið notuð erlendis en það á eftir að koma reynsla á þau hérlendis. „Þetta ætti að duga svo fólk geti náð sér í jólamatinn,“ segir Hjálmar. Með því að setja skotin á markað er Hlað að leggja sitt á vogarskálarnar hvað varðar vistvænar veiðar. „Þessi umræða hefur verið í gangi og ég held að allir séu meðvitaðir um að vilja skilja sem minnst eftir sig á þeim stað sem veitt er. Ég held líka að allir reyni að tína hylkin upp eftir sig eins vel og þeir geta,“ segir hann. Plasthylkin í hefðbundnum skotum brotna vissulega niður en á mun lengri tíma og plastagnir verða eftir. Þá hafa skothylki úr plasti endað í ám og vötnum og mengað vatnið. Einnig hafa þau fundist í mögum stórra fugla. – khg Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Skotveiðiverslunin Hlað mun brátt selja umhverfisvæn haglaskot sem finnast víða erlendis. Forhlaðið er úr feltefni en ekki plasti sem oftast er notað, og mun það þá brotna hraðar niður í umhverfinu. Skotin eru framleidd í bænum Gamebore, nálægt Hull á austurströnd Bretlands. Hjálmar Ævarsson hjá Hlaði segir að höglin sjálf séu úr stáli en forhlaðið úr felti. Skotin hafa verið notuð erlendis en það á eftir að koma reynsla á þau hérlendis. „Þetta ætti að duga svo fólk geti náð sér í jólamatinn,“ segir Hjálmar. Með því að setja skotin á markað er Hlað að leggja sitt á vogarskálarnar hvað varðar vistvænar veiðar. „Þessi umræða hefur verið í gangi og ég held að allir séu meðvitaðir um að vilja skilja sem minnst eftir sig á þeim stað sem veitt er. Ég held líka að allir reyni að tína hylkin upp eftir sig eins vel og þeir geta,“ segir hann. Plasthylkin í hefðbundnum skotum brotna vissulega niður en á mun lengri tíma og plastagnir verða eftir. Þá hafa skothylki úr plasti endað í ám og vötnum og mengað vatnið. Einnig hafa þau fundist í mögum stórra fugla. – khg
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni