Sá yngsti til að spila 100 landsleiki fyrir Brasilíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 23:15 Skráir sig á spjöld sögunnar vísir/getty Brasilíumaðurinn Neymar náði merkum áfanga í dag þegar hann lék sinn 100 A-landsleik fyrir Brasilíu. Brassarnir gerðu 1-1 jafntefli við Senegal í vináttuleik sem fram fór í Singapúr en Roberto Firmino kom Brasilíu í 1-0 áður en Famara Diedhiou jafnaði metin fyrir Senegal. Neymar kom sér þar með í 100 leikja klúbbinn sem skipaður er frábærum leikmönnum; Cafu (142 leikir), Roberto Carlos (125), Dani Alves (117), Lucio (105), Claudio Taffarel (101) og Robinho (100). Hinn 27 ára gamli Neymar er sá yngsti til að ná þessum merka áfanga. Hann var 18 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu og má nánast slá því föstu að hann muni bæta leikjamet Cafu áður en ferlinum lýkur. Neymar er sömuleiðis á góðri leið með að verða markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi en hann hefur skorað 61 mark og vantar sautján mörk til viðbótar til að slá brasilísku goðsögninni Pele við. Önnur goðsögn, Ronaldo, er næstmarkahæsti landsliðsmaður Brasilíu með 62 mörk í 98 landsleikjum.Neymar's numbers after 100 caps are next level pic.twitter.com/SgAugEYo0V— B/R Football (@brfootball) October 10, 2019 Brasilía Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar náði merkum áfanga í dag þegar hann lék sinn 100 A-landsleik fyrir Brasilíu. Brassarnir gerðu 1-1 jafntefli við Senegal í vináttuleik sem fram fór í Singapúr en Roberto Firmino kom Brasilíu í 1-0 áður en Famara Diedhiou jafnaði metin fyrir Senegal. Neymar kom sér þar með í 100 leikja klúbbinn sem skipaður er frábærum leikmönnum; Cafu (142 leikir), Roberto Carlos (125), Dani Alves (117), Lucio (105), Claudio Taffarel (101) og Robinho (100). Hinn 27 ára gamli Neymar er sá yngsti til að ná þessum merka áfanga. Hann var 18 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu og má nánast slá því föstu að hann muni bæta leikjamet Cafu áður en ferlinum lýkur. Neymar er sömuleiðis á góðri leið með að verða markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi en hann hefur skorað 61 mark og vantar sautján mörk til viðbótar til að slá brasilísku goðsögninni Pele við. Önnur goðsögn, Ronaldo, er næstmarkahæsti landsliðsmaður Brasilíu með 62 mörk í 98 landsleikjum.Neymar's numbers after 100 caps are next level pic.twitter.com/SgAugEYo0V— B/R Football (@brfootball) October 10, 2019
Brasilía Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira