Funduðu um jafnréttismál á kvennafrídeginum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2019 12:11 Forsætisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, utanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra eiga fast sæti í ráðherranefnd um jafnréttismál. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Á fundinum var gerð grein fyrir vinnu forsætisráðuneytisins við heildarendurskoðun jafnréttislaga og dómsmálaráðherra fjallaði um áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu og stöðu vinnu á því sviði. Þá gerði utanríkisráðherra grein fyrir skýrslu Alþjóðabankans um lagalega stöðu kvenna í tengslum við atvinnuþátttöku (Women, Business and the Law 2019). Þá var m.a. fjallað um jafnlaunavottun og fleira sem framundan er á vettvangi jafnréttismála. Fundinn sátu, auk forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra. Fjölmargar konur um allt land lögðu niður vinnu klukkan 14:55 á kvennafrídeginum í fyrra og fylktu liði á samstöðufundi á Árnarhóli undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Kvennafrídagurinn hefur verið haldinn síðan árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna.Að neðan má sjá ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, á Arnarhóli fyrir ári. Alþingi Jafnréttismál Tengdar fréttir Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. 22. október 2018 15:58 „Ég á ekki orð yfir þessum fjölda“ „Ég er alveg alsæl og við erum það allar í skottunum," segir Bryndís Bjarnarson, framkvæmdastjóri Kvennafrídagsins 2010. Hún segist reikna með því að um 80 þúsund konur hafi safnast saman í dag um land allt. 25. október 2010 21:01 Telja enga ástæðu til að leiðrétta fyrir þáttum um kynbundinn launamun Aðstandendur Kvennafrídagsins hafna því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu Íslands um kynbundinn launamun séu rangar. 25. október 2018 11:17 "Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“ Fjöldi kvenna kom saman víða um land í tilefni af kvennafrídeginum sem haldinn var í dag. Konur voru hvattar til þes að leggja niður störf klukkan 14.55 í dag. 24. október 2018 17:30 „Þær mæta væntanlega aðeins fyrr til vinnu í fyrramálið“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að sú ályktun sem dregin er af tölfræði Hagstofunnar um meðalatvinnutekjur kvenna og karla á vefsíðu Kvennafrídagsins sé röng. 24. október 2018 21:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Á fundinum var gerð grein fyrir vinnu forsætisráðuneytisins við heildarendurskoðun jafnréttislaga og dómsmálaráðherra fjallaði um áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu og stöðu vinnu á því sviði. Þá gerði utanríkisráðherra grein fyrir skýrslu Alþjóðabankans um lagalega stöðu kvenna í tengslum við atvinnuþátttöku (Women, Business and the Law 2019). Þá var m.a. fjallað um jafnlaunavottun og fleira sem framundan er á vettvangi jafnréttismála. Fundinn sátu, auk forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra. Fjölmargar konur um allt land lögðu niður vinnu klukkan 14:55 á kvennafrídeginum í fyrra og fylktu liði á samstöðufundi á Árnarhóli undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Kvennafrídagurinn hefur verið haldinn síðan árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna.Að neðan má sjá ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, á Arnarhóli fyrir ári.
Alþingi Jafnréttismál Tengdar fréttir Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. 22. október 2018 15:58 „Ég á ekki orð yfir þessum fjölda“ „Ég er alveg alsæl og við erum það allar í skottunum," segir Bryndís Bjarnarson, framkvæmdastjóri Kvennafrídagsins 2010. Hún segist reikna með því að um 80 þúsund konur hafi safnast saman í dag um land allt. 25. október 2010 21:01 Telja enga ástæðu til að leiðrétta fyrir þáttum um kynbundinn launamun Aðstandendur Kvennafrídagsins hafna því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu Íslands um kynbundinn launamun séu rangar. 25. október 2018 11:17 "Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“ Fjöldi kvenna kom saman víða um land í tilefni af kvennafrídeginum sem haldinn var í dag. Konur voru hvattar til þes að leggja niður störf klukkan 14.55 í dag. 24. október 2018 17:30 „Þær mæta væntanlega aðeins fyrr til vinnu í fyrramálið“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að sú ályktun sem dregin er af tölfræði Hagstofunnar um meðalatvinnutekjur kvenna og karla á vefsíðu Kvennafrídagsins sé röng. 24. október 2018 21:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. 22. október 2018 15:58
„Ég á ekki orð yfir þessum fjölda“ „Ég er alveg alsæl og við erum það allar í skottunum," segir Bryndís Bjarnarson, framkvæmdastjóri Kvennafrídagsins 2010. Hún segist reikna með því að um 80 þúsund konur hafi safnast saman í dag um land allt. 25. október 2010 21:01
Telja enga ástæðu til að leiðrétta fyrir þáttum um kynbundinn launamun Aðstandendur Kvennafrídagsins hafna því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu Íslands um kynbundinn launamun séu rangar. 25. október 2018 11:17
"Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“ Fjöldi kvenna kom saman víða um land í tilefni af kvennafrídeginum sem haldinn var í dag. Konur voru hvattar til þes að leggja niður störf klukkan 14.55 í dag. 24. október 2018 17:30
„Þær mæta væntanlega aðeins fyrr til vinnu í fyrramálið“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að sú ályktun sem dregin er af tölfræði Hagstofunnar um meðalatvinnutekjur kvenna og karla á vefsíðu Kvennafrídagsins sé röng. 24. október 2018 21:00