NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 22:15 Er þetta besta tvíeyki NBA deildarinnar? Vísir/Getty NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019 NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019
NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45