Réttur til áframhaldandi búsetu tryggður sama hvernig fer Eiður Þór Árnason skrifar 4. nóvember 2019 19:47 Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu samninginn í dag Utanríkisráðuneytið Nýtt samkomulag íslenskra og breskra stjórnvalda tryggir rétt fólks til að áframhaldandi búsetu í ríkjunum tveimur fari svo að Bretar yfirgefi Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið án útgöngusamnings. Nýja samkomulagið gerir Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna til að stunda atvinnu eða nám og fá dvalarleyfi sem gilda í að minnsta kosti 36 mánuði. Samkomulagið er sagt gilda um þá sem flytja milli ríkjanna frá útgöngudegi Breta úr Evrópusambandinu til lok ársins 2020. Fram kemur í frétt ráðuneytisins að ekki sé hægt að semja lengra fram í tímann að svo stöddu í ljósi þeirrar óvissu sem sé um framtíðarstefnu Bretlands. Þar kemur jafnframt fram að ef núverandi útgöngusamningur Bretlands og ESB nái fram að ganga muni aðlögunartímabil taka gildi eftir útgöngu þar sem EES-samningurinn og reglur um frjálsa för fólks gildi áfram til loka árs 2020 hið minnsta. Fari hins vegar svo að Bretland gangi úr sambandinu án samnings hættir EES-samningurinn að gilda um Bretland strax við útgöngu og þar með reglur um frjálsa för fólks milli ríkjanna. Markmiðið með samkomulaginu er sagt vera að tryggja réttindi fólks sama hvernig fer. Bretland Brexit Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3. nóvember 2019 19:52 Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29. október 2019 18:30 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Nýtt samkomulag íslenskra og breskra stjórnvalda tryggir rétt fólks til að áframhaldandi búsetu í ríkjunum tveimur fari svo að Bretar yfirgefi Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið án útgöngusamnings. Nýja samkomulagið gerir Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna til að stunda atvinnu eða nám og fá dvalarleyfi sem gilda í að minnsta kosti 36 mánuði. Samkomulagið er sagt gilda um þá sem flytja milli ríkjanna frá útgöngudegi Breta úr Evrópusambandinu til lok ársins 2020. Fram kemur í frétt ráðuneytisins að ekki sé hægt að semja lengra fram í tímann að svo stöddu í ljósi þeirrar óvissu sem sé um framtíðarstefnu Bretlands. Þar kemur jafnframt fram að ef núverandi útgöngusamningur Bretlands og ESB nái fram að ganga muni aðlögunartímabil taka gildi eftir útgöngu þar sem EES-samningurinn og reglur um frjálsa för fólks gildi áfram til loka árs 2020 hið minnsta. Fari hins vegar svo að Bretland gangi úr sambandinu án samnings hættir EES-samningurinn að gilda um Bretland strax við útgöngu og þar með reglur um frjálsa för fólks milli ríkjanna. Markmiðið með samkomulaginu er sagt vera að tryggja réttindi fólks sama hvernig fer.
Bretland Brexit Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3. nóvember 2019 19:52 Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29. október 2019 18:30 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33
Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3. nóvember 2019 19:52
Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29. október 2019 18:30